Enski boltinn

Geremi orðaður við Newcastle

NordicPhotos/GettyImages
Sam Allardyce stjóri Newcastle er nú sagður vera á höttunum eftir Kamerúnmanninum Geremi hjá Chelsea, en hann er með lausa samninga í sumar. Geremi spilaði 23 leiki með Chelsea á síðustu leiktíð þegar mikil meiðsli voru í herbúðum liðsins en óvíst er hvort pláss verður fyrir hann á næstu leiktíð.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×