Innlent

Löng hefð fyrir því að Landsbankinn gefi jólagjafir

Æðstu stjórnendur Landsbankans. Hafa verið gjafmildir undanfarin jól.
Æðstu stjórnendur Landsbankans. Hafa verið gjafmildir undanfarin jól.

Talsmenn Landsbankans segja langa hefð fyrir því að bankinn sendi tilteknum aðilum jólagjafir. Þetta geti verið viðskiptaaðilar, stofnanir, eða einstaklingar sem bankinn á í einhverjum samskiptum við. Þessar gjafir hafi verið með ýmsum hætti undanfarin ár. Ráðherrar séu á listanum, enda hafi þeir mikil samskipti við bankann. Talsmenn bankans segja að gjafirnar séu ávallt gefnar af góðum hug.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×