Innipúkinn á nýjum tónleikastað 4. júlí 2007 09:00 Bjössi Borko skipuleggur Innipúkahátíðina um verslunarmannahelgina. „Planið er að hafa þetta minna í sniðum en síðustu ár. Ná kósí stemningu og hafa það huggulegt frekar en að hafa þetta eitthvert stórt festival,“ segir Björn Borko Kristjánsson, einn skipuleggjenda tónlistarhátíðarinnar Innipúkans, sem verður haldin í Reykjavík um verslunarmannahelgina. Innipúkinn verður haldinn á nýja tónleikastaðnum Organ sem mun opna síðar í þessum mánuði. Organ er staðsettur í portinu fyrir aftan Gauk á Stöng. Þar var áður hinn skuggalegi Rökkurbar en búið er að rífa úr húsinu mest allt innvolsið, gjörbreyta staðnum og setja inn ný innyfli. „Þetta er mjög flottur staður, akkúrat tónleikastaðurinn sem hefur vantað í Reykjavík,“ segir Björn. Staðurinn rúmar um 300 manns og tónleikadagskráin verður bæði á laugardag og sunnudag. Ákvörðunin um að halda hátíðina í ár var tekin í gær og því sagði Björn að enn sem komið er væru engar hljómsveitir komnar á hreint. Það er þó ákveðið að hafa einungis íslenskar hljómsveitir og þau eru byrjuð að hringja í hljómsveitir á óskalistanum. Ásamt Birni standa að hátíðinni upprunalegu innipúkarnir og Skakkamanage-hjónin Berglind og Svavar Pétur. Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
„Planið er að hafa þetta minna í sniðum en síðustu ár. Ná kósí stemningu og hafa það huggulegt frekar en að hafa þetta eitthvert stórt festival,“ segir Björn Borko Kristjánsson, einn skipuleggjenda tónlistarhátíðarinnar Innipúkans, sem verður haldin í Reykjavík um verslunarmannahelgina. Innipúkinn verður haldinn á nýja tónleikastaðnum Organ sem mun opna síðar í þessum mánuði. Organ er staðsettur í portinu fyrir aftan Gauk á Stöng. Þar var áður hinn skuggalegi Rökkurbar en búið er að rífa úr húsinu mest allt innvolsið, gjörbreyta staðnum og setja inn ný innyfli. „Þetta er mjög flottur staður, akkúrat tónleikastaðurinn sem hefur vantað í Reykjavík,“ segir Björn. Staðurinn rúmar um 300 manns og tónleikadagskráin verður bæði á laugardag og sunnudag. Ákvörðunin um að halda hátíðina í ár var tekin í gær og því sagði Björn að enn sem komið er væru engar hljómsveitir komnar á hreint. Það er þó ákveðið að hafa einungis íslenskar hljómsveitir og þau eru byrjuð að hringja í hljómsveitir á óskalistanum. Ásamt Birni standa að hátíðinni upprunalegu innipúkarnir og Skakkamanage-hjónin Berglind og Svavar Pétur.
Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira