Mayweather mætti í United-treyju 21. september 2007 20:15 Floyd Mayweather mætti í búningi Manchester United á blaðamannafund NordicPhotos/GettyImages Bandaríski hnefaleikarinn Floyd Mayweather gerir nú allt sem hann getur til að koma andstæðingi sínum Ricky Hatton úr jafnvægi fyrir risabardaga þeirra í Las Vegas þann 8. desember. Blaðamannafundur var haldinn til að kynna bardagann í Manchester í dag, en það er heimaborg Ricky Hatton. Sá enski hefur aldrei farið leynt með að hann er gallharður stuðningsmaður Manchester City í enska boltanum og því vakti það áhuga viðstaddra þegar Mayweather mætti á fundinn í dag uppdressaður í búning Manchester United. "Hatton mun hafa 10 eða 20 manns á bak við sig þegar hann mætir mér en ég mun hafa 20,000 stuðningsmenn á bak við mig. Ég ber virðingu fyrir Hatton sem manneskju, en ekki hæfileikum hans sem hnefaleikara. Bardagi þeirra félaga í desember verður sá stærsti á árinu en hvorugur þeirra hefur tapað einum einasta bardaga á ferlinum. "Ef Hatton stendur sig sæmilega í bardaganum við mig mun ég segja honum strax á eftir að ég beri virðingu fyrir honum -ekki fyrr. Hann er stressaður og kvíðinn fyrir bardagann því hann hefur séð myndbönd af mér berjast. Hann flýgur líka reglulega til Bandaríkjanna og horfir á mig berjast - aldrei hef ég farið eitt eða neitt til að horfa á hann," sagði hinn kjaftfori Mayweather. Hatton hefur tekist að halda ró sinni vel í gegn um kynningarherferðina fyrir bardagann. "Það þarf mikið til að koma mér úr jafnvægi og ég er ekkert hræddur við hann. Mayweather gerir alltaf mikið úr peningum sínum og hæfileikum, eins og til að sannfæra sjálfan sig um eigin ágæti. Hann er búinn að reyna mikið að rífa úr mér kjarkinn í þessari viku en hann mun fara aftur til Bandaríkjanna núna og segja fólki að ég sé ekkert hræddur við hann," sagði Hatton. Box Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Fleiri fréttir Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Eir Chang sjöunda á EM Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Eir komin í úrslitahlaupið á EM Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Bæði lið stóðu saman í hring þar til leiknum var aflýst Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Tom Brady steyptur í brons Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Sjá meira
Bandaríski hnefaleikarinn Floyd Mayweather gerir nú allt sem hann getur til að koma andstæðingi sínum Ricky Hatton úr jafnvægi fyrir risabardaga þeirra í Las Vegas þann 8. desember. Blaðamannafundur var haldinn til að kynna bardagann í Manchester í dag, en það er heimaborg Ricky Hatton. Sá enski hefur aldrei farið leynt með að hann er gallharður stuðningsmaður Manchester City í enska boltanum og því vakti það áhuga viðstaddra þegar Mayweather mætti á fundinn í dag uppdressaður í búning Manchester United. "Hatton mun hafa 10 eða 20 manns á bak við sig þegar hann mætir mér en ég mun hafa 20,000 stuðningsmenn á bak við mig. Ég ber virðingu fyrir Hatton sem manneskju, en ekki hæfileikum hans sem hnefaleikara. Bardagi þeirra félaga í desember verður sá stærsti á árinu en hvorugur þeirra hefur tapað einum einasta bardaga á ferlinum. "Ef Hatton stendur sig sæmilega í bardaganum við mig mun ég segja honum strax á eftir að ég beri virðingu fyrir honum -ekki fyrr. Hann er stressaður og kvíðinn fyrir bardagann því hann hefur séð myndbönd af mér berjast. Hann flýgur líka reglulega til Bandaríkjanna og horfir á mig berjast - aldrei hef ég farið eitt eða neitt til að horfa á hann," sagði hinn kjaftfori Mayweather. Hatton hefur tekist að halda ró sinni vel í gegn um kynningarherferðina fyrir bardagann. "Það þarf mikið til að koma mér úr jafnvægi og ég er ekkert hræddur við hann. Mayweather gerir alltaf mikið úr peningum sínum og hæfileikum, eins og til að sannfæra sjálfan sig um eigin ágæti. Hann er búinn að reyna mikið að rífa úr mér kjarkinn í þessari viku en hann mun fara aftur til Bandaríkjanna núna og segja fólki að ég sé ekkert hræddur við hann," sagði Hatton.
Box Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Fleiri fréttir Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Eir Chang sjöunda á EM Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Eir komin í úrslitahlaupið á EM Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Bæði lið stóðu saman í hring þar til leiknum var aflýst Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Tom Brady steyptur í brons Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti