Mikið fjör á vigtuninni í Vegas 8. desember 2007 13:53 Bernard Hopkins (tv) lætur Joe Calzaghe heyra það NordicPhotos/GettyImages Ricky Hatton og Floyd Mayewather voru ekki einu mennirnir sem fönguðu sviðsljósið þegar þeir vigtuðu sig fyrir bardaga ársins í Las Vegas í nótt. Þar voru tveir aðrir frægir kappar sem tókust á. Hatton og Mayweather notuðu tækifærið og stungu saman nefjum og rifu kjaft við hvor annan í síðasta skipti á vigtuninni, en þeir náðu báðir vigt með sóma - Mayweather mældist um kílói þyngri. Athyglin fór þó óvænt af þeim félögum í augnablik á blaðamannafundinum stóra, þar sem tveir aðrir hnefaleikarar skiptust á yfirlýsingum og munu líklega há langþráð einvígi í kjölfarið. Þetta vöru bandaríski "Böðullinn" Bernard Hopkins og hinn velski Joe Calzaghe. Hopkins hefur í mörg ár forðast að mæta Calzaghe, en gaf í gær velyrði fyrir því að mæta honum í Bandaríkjunum eftir að Walesverjinn æsti hann upp og gerði hann reiðan. "Ég læt ekki einhvern hvítan pjakk sigra mig," sagði Hopkins æstur þegar Calzaghe minnti hann á töpin hans tvö fyrir Jermain Tayolor. Calzaghe hefur ekki tapað bardaga á ferlinum, en þeir félagar stugguðu hvor við öðrum á blaðamannafundinum þar sem Calzaghe var mættur til að styðja við bakið á vini sínum Ricky Hatton. Bardagi Hatton og Mayweather fer fram í nótt og verður sýndur beint á Sýn. Box Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Sjá meira
Ricky Hatton og Floyd Mayewather voru ekki einu mennirnir sem fönguðu sviðsljósið þegar þeir vigtuðu sig fyrir bardaga ársins í Las Vegas í nótt. Þar voru tveir aðrir frægir kappar sem tókust á. Hatton og Mayweather notuðu tækifærið og stungu saman nefjum og rifu kjaft við hvor annan í síðasta skipti á vigtuninni, en þeir náðu báðir vigt með sóma - Mayweather mældist um kílói þyngri. Athyglin fór þó óvænt af þeim félögum í augnablik á blaðamannafundinum stóra, þar sem tveir aðrir hnefaleikarar skiptust á yfirlýsingum og munu líklega há langþráð einvígi í kjölfarið. Þetta vöru bandaríski "Böðullinn" Bernard Hopkins og hinn velski Joe Calzaghe. Hopkins hefur í mörg ár forðast að mæta Calzaghe, en gaf í gær velyrði fyrir því að mæta honum í Bandaríkjunum eftir að Walesverjinn æsti hann upp og gerði hann reiðan. "Ég læt ekki einhvern hvítan pjakk sigra mig," sagði Hopkins æstur þegar Calzaghe minnti hann á töpin hans tvö fyrir Jermain Tayolor. Calzaghe hefur ekki tapað bardaga á ferlinum, en þeir félagar stugguðu hvor við öðrum á blaðamannafundinum þar sem Calzaghe var mættur til að styðja við bakið á vini sínum Ricky Hatton. Bardagi Hatton og Mayweather fer fram í nótt og verður sýndur beint á Sýn.
Box Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Sjá meira