Til minja um Leg 12. febrúar 2007 07:30 Davíð Þór, leikstjórinn Stefán Jónsson og Hugleikur Dagsson eru á meðal þeirra sem standa að baki söngleiknum Legi sem verður frumsýndur hinn 8. mars. MYND/Valli Hljómsveitin Flís er um þessar mundir að leggja lokahönd á nýja plötu sem hefur að geyma tónlist við söngleikinn Leg sem verður frumsýndur í Þjóðleikhúsinu 8. mars. Platan er væntanleg í búðir á svipuðum tíma. Allir textar plötunnar eru eftir Hugleik Dagsson, höfund söngleiksins, en tónlistin er eftir Flís í samstarfi við Hugleik. „Þetta varð allt til síðasta sumar. Þá fórum við í Svarfaðardal, ég og Hugleikur, og sömdum fullt af dóti. Við héldum síðan áfram seinna um haustið og svo komu hinir í Flís inn í þetta og þá fór þetta á flug,“ segir Davíð Þór Jónsson, meðlimur Flís. Davíð segir það erfitt að bera lögin í Legi saman við fyrstu plötu Flís, sem sló í gegn hérlendis fyrir þarsíðustu jól. Um gjörólík verkefni sé að ræða. Viðurkennir hann þó að platan hafi að geyma áhrif allt frá tónskáldinu Wagner yfir í rokksveitina Queen. „Þetta er fyrst og fremst tengt sýningunni. Þessi plata er fyrir fólk sem fer á sýninguna og getur síðan átt eitthvað til minja um hana,“ segir hann. Mest lesið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fleiri fréttir „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Hljómsveitin Flís er um þessar mundir að leggja lokahönd á nýja plötu sem hefur að geyma tónlist við söngleikinn Leg sem verður frumsýndur í Þjóðleikhúsinu 8. mars. Platan er væntanleg í búðir á svipuðum tíma. Allir textar plötunnar eru eftir Hugleik Dagsson, höfund söngleiksins, en tónlistin er eftir Flís í samstarfi við Hugleik. „Þetta varð allt til síðasta sumar. Þá fórum við í Svarfaðardal, ég og Hugleikur, og sömdum fullt af dóti. Við héldum síðan áfram seinna um haustið og svo komu hinir í Flís inn í þetta og þá fór þetta á flug,“ segir Davíð Þór Jónsson, meðlimur Flís. Davíð segir það erfitt að bera lögin í Legi saman við fyrstu plötu Flís, sem sló í gegn hérlendis fyrir þarsíðustu jól. Um gjörólík verkefni sé að ræða. Viðurkennir hann þó að platan hafi að geyma áhrif allt frá tónskáldinu Wagner yfir í rokksveitina Queen. „Þetta er fyrst og fremst tengt sýningunni. Þessi plata er fyrir fólk sem fer á sýninguna og getur síðan átt eitthvað til minja um hana,“ segir hann.
Mest lesið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fleiri fréttir „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira