Slátur með tónleika í Aminu 7. júlí 2007 07:30 Clarence Barlow leikur í Ingólfsstræti í kvöld. Í kvöld verða tónleikar í galleríinu Aminu í Ingólfsstræti. Þar er félagsskapurinn Slátur á ferð: Samtökin eru eldri en margan grunar en skammstöfunin stendur fyrir Samtök listrænt ágengra tónsmiða umhverfis Reykjavík. Tónleikarnir eru haldnir í tilefni veru tónskáldsins Klarenz Barlow á Íslandi. Flutt verða tvö nýleg verk eftir þennan merkilega og áhrifamikla tónsmið en annað verkanna er frumflutningur. Verkin byggja á afar sérstæðum hugmyndum höfundar sem tengjast eðli hljóðs og tilvitnunum í þekkt stef og hver veit nema lög eftir Prince skjóti upp kollinum í ófyrirsjánlegum tónvef. Klarenz tekur sér upp nýtt nafn í hverju landi sem hann kemur til og heitir á íslensku Klárus Bárður Albertsson þó sjálfur eigi hann rætur að rekja til Indlands. Hann hefur verið virkur tónsmiður í nær hálfa öld. Menntaður í Köln og Utrecht. Hann hefur víða kennt og er nú prófessor í Kaliforníuháskóla í Santa Barbara. Þar að auki verða flutt verk eftir Áka Ásgeirsson og Guðmund Stein Gunnarsson. Tíu flytjendur koma fram á tónleikunum sem hefjast kl. 20. Mest lesið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Í kvöld verða tónleikar í galleríinu Aminu í Ingólfsstræti. Þar er félagsskapurinn Slátur á ferð: Samtökin eru eldri en margan grunar en skammstöfunin stendur fyrir Samtök listrænt ágengra tónsmiða umhverfis Reykjavík. Tónleikarnir eru haldnir í tilefni veru tónskáldsins Klarenz Barlow á Íslandi. Flutt verða tvö nýleg verk eftir þennan merkilega og áhrifamikla tónsmið en annað verkanna er frumflutningur. Verkin byggja á afar sérstæðum hugmyndum höfundar sem tengjast eðli hljóðs og tilvitnunum í þekkt stef og hver veit nema lög eftir Prince skjóti upp kollinum í ófyrirsjánlegum tónvef. Klarenz tekur sér upp nýtt nafn í hverju landi sem hann kemur til og heitir á íslensku Klárus Bárður Albertsson þó sjálfur eigi hann rætur að rekja til Indlands. Hann hefur verið virkur tónsmiður í nær hálfa öld. Menntaður í Köln og Utrecht. Hann hefur víða kennt og er nú prófessor í Kaliforníuháskóla í Santa Barbara. Þar að auki verða flutt verk eftir Áka Ásgeirsson og Guðmund Stein Gunnarsson. Tíu flytjendur koma fram á tónleikunum sem hefjast kl. 20.
Mest lesið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira