Heiðrar hermenn 10. júní 2007 13:00 Leikstjórinn kunni ætlar að heiðra þeldökka bandaríska hermenn. Leikstjórinn Spike Lee ætlar að gera kvikmynd til heiðurs þeim þeldökku bandarísku hermönnum sem börðust í síðari heimsstyrjöldinni. „Ég hitti þeldökkan fyrrverandi hermann um daginn sem barðist í Iwo Jima og honum sárnaði að hafa ekki fundið einn einasta þeldökkan mann í báðum myndum Clint Eastwood,“ sagði Lee. Átti hann þar við myndirnar Flags of Our Fathers og Letters From Iwo Jima sem voru að hluta til teknar upp hér á landi. Lee bætti því við að þrátt fyrir að hinir þeldökku hafi orðið fyrir kynþáttafordómum í heimalandinu hafi þeir barist í stríðinu eins og sannar hetjur. „Þeir hegðuðu sér eins og föðurlandsvinir á meðan bræður þeirra voru lamdir, eða í besta falli álitnir annars flokks borgarar.“ Mynd Lee verður byggð á skáldsögu James McBride, Miracle at St Anna, og verður hún tekin upp á Ítalíu. Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Lífið Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Tónlist Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Leikstjórinn Spike Lee ætlar að gera kvikmynd til heiðurs þeim þeldökku bandarísku hermönnum sem börðust í síðari heimsstyrjöldinni. „Ég hitti þeldökkan fyrrverandi hermann um daginn sem barðist í Iwo Jima og honum sárnaði að hafa ekki fundið einn einasta þeldökkan mann í báðum myndum Clint Eastwood,“ sagði Lee. Átti hann þar við myndirnar Flags of Our Fathers og Letters From Iwo Jima sem voru að hluta til teknar upp hér á landi. Lee bætti því við að þrátt fyrir að hinir þeldökku hafi orðið fyrir kynþáttafordómum í heimalandinu hafi þeir barist í stríðinu eins og sannar hetjur. „Þeir hegðuðu sér eins og föðurlandsvinir á meðan bræður þeirra voru lamdir, eða í besta falli álitnir annars flokks borgarar.“ Mynd Lee verður byggð á skáldsögu James McBride, Miracle at St Anna, og verður hún tekin upp á Ítalíu.
Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Lífið Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Tónlist Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira