Lay Low boðið á tvær hátíðir 23. maí 2007 05:00 Tónlistarkonan Lay Low hlaut mjög góðar viðtökur í Brighton. Tónlistarkonunni Lay Low hefur verið boðið að koma fram á hátíðunum Canadian Music Week og South By Southwest sem fara fram í mars á næsta ári. Boðin komu eftir vel heppnaða seinni tónleika hennar á Great Escape-hátíðinni sem var haldin í Brighton um síðustu helgi. Sjö íslenskar hljómsveitir komu fram á hátíðinni en fimm þeirra voru valdar af tónleikabókurum hátíðarinnar á Iceland Airwaves-hátíðinni í fyrra. Auk Lay Low tróðu upp hljómsveitirnar Jakobínarína, Amiina, Seabear, Stórsveit Nix Noltes, Hafdís Huld, og Benni Hemm Hemm. Edna Tletchetero sem vinnur hjá fyrirtækinu Big Dipper Management sem hefur aðstoðað Amiinu og Jakobínarínu sagði þetta hafa verið mjög góða hátíð fyrir báðar sveitirnar. „Það spillti ekki fyrir hversu mikil athygli var á íslensku hljómsveitunum í heild sinni. Ísland var á allra vörum og góð sameiginleg kynning skilaði sér. Það er auðvitað með ólíkindum að 300.000 manna þjóð skili miklu fleiri böndum á eina af virtustu bransahátíð heims heldur en nokkur önnur Evrópuþjóð og við erum glöð yfir því að vera hluti af þeirri senu,“ sagði Edna. Jakobínarína hélt tvenna tónleika og hefur nú verið staðfest að sveitin hitar upp fyrir bresku hljómsveitina Cajun Dance Party á tveggja vikna tónleikaferðalagi um Bretland í júlí næstkomandi. Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Fleiri fréttir Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Tónlistarkonunni Lay Low hefur verið boðið að koma fram á hátíðunum Canadian Music Week og South By Southwest sem fara fram í mars á næsta ári. Boðin komu eftir vel heppnaða seinni tónleika hennar á Great Escape-hátíðinni sem var haldin í Brighton um síðustu helgi. Sjö íslenskar hljómsveitir komu fram á hátíðinni en fimm þeirra voru valdar af tónleikabókurum hátíðarinnar á Iceland Airwaves-hátíðinni í fyrra. Auk Lay Low tróðu upp hljómsveitirnar Jakobínarína, Amiina, Seabear, Stórsveit Nix Noltes, Hafdís Huld, og Benni Hemm Hemm. Edna Tletchetero sem vinnur hjá fyrirtækinu Big Dipper Management sem hefur aðstoðað Amiinu og Jakobínarínu sagði þetta hafa verið mjög góða hátíð fyrir báðar sveitirnar. „Það spillti ekki fyrir hversu mikil athygli var á íslensku hljómsveitunum í heild sinni. Ísland var á allra vörum og góð sameiginleg kynning skilaði sér. Það er auðvitað með ólíkindum að 300.000 manna þjóð skili miklu fleiri böndum á eina af virtustu bransahátíð heims heldur en nokkur önnur Evrópuþjóð og við erum glöð yfir því að vera hluti af þeirri senu,“ sagði Edna. Jakobínarína hélt tvenna tónleika og hefur nú verið staðfest að sveitin hitar upp fyrir bresku hljómsveitina Cajun Dance Party á tveggja vikna tónleikaferðalagi um Bretland í júlí næstkomandi.
Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Fleiri fréttir Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira