Trentemøller á morgun 18. maí 2007 01:00 Hinn danski Trentemöller snýr plötum í góðum hóp annarra snúða. Danski tónlistarmaðurinn og plötusnúðurinn Trentemøller spilar á Gauknum annað kvöld. Plata hans The Last Resort sem kom út á síðasta ári vakti mikla athygli og var valin ein af bestu plötum ársins í ársuppgjöri margra raftónlistartímarita. Þetta er í annað skipti sem Trentemøller spilar hér á landi. Síðast þegar hann spilaði var hann með hljómsveit með sér en í þetta skipti tekur hann plötusafnið sitt með sér og spilar fyrir landann. Møllerinn er að sögn fróðra manna ekki lakari plötusnúður en tónlistarmaður og kann að halda fólki í gírnum. Trentemøller verður ekki einn um hituna á laugardaginn. Þar snúa einnig skífum Jack Schidt, Gus Gus dj-ar, og erlendu snúðarnir Yvonne Coco, Kasper Bjorke og Barcode. Allt er þetta með eindæmum hresst fólk og má búast við miklu stuði. Miðasala á tónleikana fer fram á Midi.is og í verslunum Skífunnar. Mest lesið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Danski tónlistarmaðurinn og plötusnúðurinn Trentemøller spilar á Gauknum annað kvöld. Plata hans The Last Resort sem kom út á síðasta ári vakti mikla athygli og var valin ein af bestu plötum ársins í ársuppgjöri margra raftónlistartímarita. Þetta er í annað skipti sem Trentemøller spilar hér á landi. Síðast þegar hann spilaði var hann með hljómsveit með sér en í þetta skipti tekur hann plötusafnið sitt með sér og spilar fyrir landann. Møllerinn er að sögn fróðra manna ekki lakari plötusnúður en tónlistarmaður og kann að halda fólki í gírnum. Trentemøller verður ekki einn um hituna á laugardaginn. Þar snúa einnig skífum Jack Schidt, Gus Gus dj-ar, og erlendu snúðarnir Yvonne Coco, Kasper Bjorke og Barcode. Allt er þetta með eindæmum hresst fólk og má búast við miklu stuði. Miðasala á tónleikana fer fram á Midi.is og í verslunum Skífunnar.
Mest lesið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira