St. Etienne mistókst að tylla sér í 4. sætið 5. febrúar 2006 13:20 Í franska fóboltanum gerðu Paris St. Germain og St. Etienne jafntefli í gærkvöldi. Paris St. Germain átti möguleika á því að ná 4. sætinu í deildinni með sigri á St. Etienne á Parc des Princes-vellinum í París. St. Etienne tók forystuna á 16. mínútu, Jerome Alonzo markvörður varði skot Loic Perrin en Frederic Piquionne náðí knettinum og skoraði. 15 mínútum síðar jafnaði Portúgalinn Pedro Pauleta metin. Þetta var 15. mark hans í deildinni. Hann er langmarkahæstur, búinn að skora 6 mörkum meira en þeir sem næstir koma; Peggy Luyindula hjá Auxerre og Daniel Cousin hjá Lens. Portúgalinn Helder Postiga kom St. Etienne yfir þegar hann skoraði þremur mínútum eftir að Parisarmenn höfðu jafnað metin. St. Etienne hefur aldrei unnið Paris St. Germain á Parc des Princes og á því varð engin breyting í gærkvöldi. Fabrice Pancrate jafnaði metin 9 mínútum fyrir leikslok, úrslitin 2-2. Litlu mátti þó muna að Pancrate næði að skora í lokin og tryggja St. Etienne sigurinn. Parísarmenn eru í 5. sæti en St. Etienne í 9. sæti. Lyon er efst með 54 stig, Bordeaux í 2. sæti með 45 stig, Auxerre í 3. sæti með 42 stig og Lille í 4. sæti með 40 stig. Úrslit leikja í Frakklandi í gær urðu þannig; Paris S.G. 2 - 2 Saint-Etienne Ajaccio 1 - 0 Auxerre Lens 2 - 1 Strasbourg Nice 2 - 0 Lille Rennes 1 - 3 Monaco Sochaux 0 - 0 Le Mans Toulouse 1 - 0 Nantes Tveir leikir eru á dagskrá deildarinnar í kvöld en þá mætast tvö efstu lið deildarinnar innbyrðis. Troyes - Marseille Lyon - Bordeaux Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Mest lesið Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn Sveindís kvödd á sunnudaginn Fótbolti Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Fótbolti Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Körfubolti Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið Fótbolti Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Fótbolti „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Fótbolti Fleiri fréttir Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjáðu mörkin sem tryggðu PSG sæti í úrslitaleiknum Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Dagskráin: Lokaúrslitin hefjast og barist um sæti úrslitaleikjunum í Evrópu Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Krista Gló: Ætluðum að vinna Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Hilmir hetja Viking í bikarnum Brann úr leik í bikarnum eftir dramatík Alfreð kom Þjóðverjum á EM Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Sveinn Aron áfram sjóðandi í bikarnum og bæði Sædís og Ísak skoruðu líka Sjá meira
Í franska fóboltanum gerðu Paris St. Germain og St. Etienne jafntefli í gærkvöldi. Paris St. Germain átti möguleika á því að ná 4. sætinu í deildinni með sigri á St. Etienne á Parc des Princes-vellinum í París. St. Etienne tók forystuna á 16. mínútu, Jerome Alonzo markvörður varði skot Loic Perrin en Frederic Piquionne náðí knettinum og skoraði. 15 mínútum síðar jafnaði Portúgalinn Pedro Pauleta metin. Þetta var 15. mark hans í deildinni. Hann er langmarkahæstur, búinn að skora 6 mörkum meira en þeir sem næstir koma; Peggy Luyindula hjá Auxerre og Daniel Cousin hjá Lens. Portúgalinn Helder Postiga kom St. Etienne yfir þegar hann skoraði þremur mínútum eftir að Parisarmenn höfðu jafnað metin. St. Etienne hefur aldrei unnið Paris St. Germain á Parc des Princes og á því varð engin breyting í gærkvöldi. Fabrice Pancrate jafnaði metin 9 mínútum fyrir leikslok, úrslitin 2-2. Litlu mátti þó muna að Pancrate næði að skora í lokin og tryggja St. Etienne sigurinn. Parísarmenn eru í 5. sæti en St. Etienne í 9. sæti. Lyon er efst með 54 stig, Bordeaux í 2. sæti með 45 stig, Auxerre í 3. sæti með 42 stig og Lille í 4. sæti með 40 stig. Úrslit leikja í Frakklandi í gær urðu þannig; Paris S.G. 2 - 2 Saint-Etienne Ajaccio 1 - 0 Auxerre Lens 2 - 1 Strasbourg Nice 2 - 0 Lille Rennes 1 - 3 Monaco Sochaux 0 - 0 Le Mans Toulouse 1 - 0 Nantes Tveir leikir eru á dagskrá deildarinnar í kvöld en þá mætast tvö efstu lið deildarinnar innbyrðis. Troyes - Marseille Lyon - Bordeaux
Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Mest lesið Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn Sveindís kvödd á sunnudaginn Fótbolti Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Fótbolti Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Körfubolti Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið Fótbolti Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Fótbolti „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Fótbolti Fleiri fréttir Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjáðu mörkin sem tryggðu PSG sæti í úrslitaleiknum Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Dagskráin: Lokaúrslitin hefjast og barist um sæti úrslitaleikjunum í Evrópu Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Krista Gló: Ætluðum að vinna Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Hilmir hetja Viking í bikarnum Brann úr leik í bikarnum eftir dramatík Alfreð kom Þjóðverjum á EM Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Sveinn Aron áfram sjóðandi í bikarnum og bæði Sædís og Ísak skoruðu líka Sjá meira
Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn
Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn