Shaq hélt upp á afmælið með sigri 7. mars 2006 15:01 Shaquille O´Neal var öflugur á afmælisdaginn sinn og skoraði 35 stig og hirti 12 fráköst í sigri á Charlotte NordicPhotos/GettyImages Miðherjinn Shaquille O´Neal hélt upp á 34 ára afmælið sitt í gær með því að skora 35 stig og hirða 12 fráköst í naumum sigri Miami Heat á Charlotte Bobcats 106-105 í framlengdum leik. Shaq skoraði öll 8 stig Miami í framlengingunni. Gerald Wallace skoraði 26 stig og hirti 15 fráköst fyrir Charlotte. Sacramento burstaði New Jersey á útivelli 109-84. Mike Bibby skoraði 29 stig og gaf 10 stoðsendingar fyrir Sacramento, en Vince Carter skoraði 21 stig fyrir New Jersey. Phoenix vann 11. leikinn sinn í röð þegar liðið rúllaði yfir New Orleans á útivelli 101-88 og vann meðal annars lokaleikhlutann 30-9 þrátt fyrir ökklameiðsli Steve Nash. Boris Diaw skoraði 20 stig fyrir Phoenix, en David West skoraði 22 stig fyrir New Orleans. Denver lagði Memphis 115-101. Bobby Jackson skoraði 22 stig fyrir Memphis, en Carmelo Anthony skoraði 35 stig fyrir Denver. Utah lagði Orlando 90-85. Mehmet Okur skoraði 22 stig fyrir Utah og Andrei Kirilenko skoraði 18 stig, hirti 9 fráköst og varði 6 skot. Dwight Howard skoraði 18 stig og hirti 14 fráköst fyrir Orlando. Loks vann San Antonio sigur á LA Lakers 103-96. Kobe Bryant skoraði 43 stig fyrir Lakers, en Manu Ginobili og Tony Parker skoruðu 21 stig fyrir San Antonio og Tim Duncan bætti við 18 stigum, 7 fráköstum og 9 stoðsendingum. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Fleiri fréttir Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum „Fáum fullt af svörum um helgina“ Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Tindastóll vann Val í spennutrylli Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Sjá meira
Miðherjinn Shaquille O´Neal hélt upp á 34 ára afmælið sitt í gær með því að skora 35 stig og hirða 12 fráköst í naumum sigri Miami Heat á Charlotte Bobcats 106-105 í framlengdum leik. Shaq skoraði öll 8 stig Miami í framlengingunni. Gerald Wallace skoraði 26 stig og hirti 15 fráköst fyrir Charlotte. Sacramento burstaði New Jersey á útivelli 109-84. Mike Bibby skoraði 29 stig og gaf 10 stoðsendingar fyrir Sacramento, en Vince Carter skoraði 21 stig fyrir New Jersey. Phoenix vann 11. leikinn sinn í röð þegar liðið rúllaði yfir New Orleans á útivelli 101-88 og vann meðal annars lokaleikhlutann 30-9 þrátt fyrir ökklameiðsli Steve Nash. Boris Diaw skoraði 20 stig fyrir Phoenix, en David West skoraði 22 stig fyrir New Orleans. Denver lagði Memphis 115-101. Bobby Jackson skoraði 22 stig fyrir Memphis, en Carmelo Anthony skoraði 35 stig fyrir Denver. Utah lagði Orlando 90-85. Mehmet Okur skoraði 22 stig fyrir Utah og Andrei Kirilenko skoraði 18 stig, hirti 9 fráköst og varði 6 skot. Dwight Howard skoraði 18 stig og hirti 14 fráköst fyrir Orlando. Loks vann San Antonio sigur á LA Lakers 103-96. Kobe Bryant skoraði 43 stig fyrir Lakers, en Manu Ginobili og Tony Parker skoruðu 21 stig fyrir San Antonio og Tim Duncan bætti við 18 stigum, 7 fráköstum og 9 stoðsendingum.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Fleiri fréttir Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum „Fáum fullt af svörum um helgina“ Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Tindastóll vann Val í spennutrylli Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Sjá meira