Shaq hélt upp á afmælið með sigri 7. mars 2006 15:01 Shaquille O´Neal var öflugur á afmælisdaginn sinn og skoraði 35 stig og hirti 12 fráköst í sigri á Charlotte NordicPhotos/GettyImages Miðherjinn Shaquille O´Neal hélt upp á 34 ára afmælið sitt í gær með því að skora 35 stig og hirða 12 fráköst í naumum sigri Miami Heat á Charlotte Bobcats 106-105 í framlengdum leik. Shaq skoraði öll 8 stig Miami í framlengingunni. Gerald Wallace skoraði 26 stig og hirti 15 fráköst fyrir Charlotte. Sacramento burstaði New Jersey á útivelli 109-84. Mike Bibby skoraði 29 stig og gaf 10 stoðsendingar fyrir Sacramento, en Vince Carter skoraði 21 stig fyrir New Jersey. Phoenix vann 11. leikinn sinn í röð þegar liðið rúllaði yfir New Orleans á útivelli 101-88 og vann meðal annars lokaleikhlutann 30-9 þrátt fyrir ökklameiðsli Steve Nash. Boris Diaw skoraði 20 stig fyrir Phoenix, en David West skoraði 22 stig fyrir New Orleans. Denver lagði Memphis 115-101. Bobby Jackson skoraði 22 stig fyrir Memphis, en Carmelo Anthony skoraði 35 stig fyrir Denver. Utah lagði Orlando 90-85. Mehmet Okur skoraði 22 stig fyrir Utah og Andrei Kirilenko skoraði 18 stig, hirti 9 fráköst og varði 6 skot. Dwight Howard skoraði 18 stig og hirti 14 fráköst fyrir Orlando. Loks vann San Antonio sigur á LA Lakers 103-96. Kobe Bryant skoraði 43 stig fyrir Lakers, en Manu Ginobili og Tony Parker skoruðu 21 stig fyrir San Antonio og Tim Duncan bætti við 18 stigum, 7 fráköstum og 9 stoðsendingum. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Íslenski boltinn Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Sport Fleiri fréttir Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ótrúlegur skákáhugi í Noregi en ná samt ekki íslensku prósentunni Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Dagskráin í dag: Undanúrslit Suður-Ameríkukeppni kvenna Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Sjá meira
Miðherjinn Shaquille O´Neal hélt upp á 34 ára afmælið sitt í gær með því að skora 35 stig og hirða 12 fráköst í naumum sigri Miami Heat á Charlotte Bobcats 106-105 í framlengdum leik. Shaq skoraði öll 8 stig Miami í framlengingunni. Gerald Wallace skoraði 26 stig og hirti 15 fráköst fyrir Charlotte. Sacramento burstaði New Jersey á útivelli 109-84. Mike Bibby skoraði 29 stig og gaf 10 stoðsendingar fyrir Sacramento, en Vince Carter skoraði 21 stig fyrir New Jersey. Phoenix vann 11. leikinn sinn í röð þegar liðið rúllaði yfir New Orleans á útivelli 101-88 og vann meðal annars lokaleikhlutann 30-9 þrátt fyrir ökklameiðsli Steve Nash. Boris Diaw skoraði 20 stig fyrir Phoenix, en David West skoraði 22 stig fyrir New Orleans. Denver lagði Memphis 115-101. Bobby Jackson skoraði 22 stig fyrir Memphis, en Carmelo Anthony skoraði 35 stig fyrir Denver. Utah lagði Orlando 90-85. Mehmet Okur skoraði 22 stig fyrir Utah og Andrei Kirilenko skoraði 18 stig, hirti 9 fráköst og varði 6 skot. Dwight Howard skoraði 18 stig og hirti 14 fráköst fyrir Orlando. Loks vann San Antonio sigur á LA Lakers 103-96. Kobe Bryant skoraði 43 stig fyrir Lakers, en Manu Ginobili og Tony Parker skoruðu 21 stig fyrir San Antonio og Tim Duncan bætti við 18 stigum, 7 fráköstum og 9 stoðsendingum.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Íslenski boltinn Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Sport Fleiri fréttir Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ótrúlegur skákáhugi í Noregi en ná samt ekki íslensku prósentunni Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Dagskráin í dag: Undanúrslit Suður-Ameríkukeppni kvenna Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Sjá meira