Dómarinn leggur okkur í einelti 15. janúar 2006 14:29 Riley spjaldaði m.a. Khalilou Fadiga leikmann Bolton í gærkvöldi. Sam Allardyce, knattspyrnustjóri Bolton stendur í þeirri meiningu að Mike Riley dómari leggi leikmenn sína í einelti á knattspyrnuvellinum. Hann fékk enn eina ferðina að kenna á ósanngjarnri dómagæslu hans í gærkvöldi að eigin mati. Bolton náði þá stigi á útivelli gegn Blackburn í markalausum leik liðanna þar sem lið Bolton lék manni færri í um klukkutíma eftir að Hidetoshi Nakata fauk út af með rauða spjaldið. Sammi á yfir höfði sér kæru af hendi enska knattspyrnusambandinu fyrir ummæli sín en hann segist þó hafa nokkuð til síns máls. "Gefið mér mínútu til að útskýra þetta. Ég skal færa sönnur á mál mitt fyrir því hvað Riley gerði í dag og í fyrri leikjum." sagði Allardyce súr í bragði eftir leikinn í gær. "Riley hefur dæmt sjö leiki hjá okkur og í þeim hefur hann rekið fimm leikmenn út af. Fjórir af þeim leikmönnum voru rekinir út af í fyrri hálfleik. Nakata braut þrisvar sinnum af sér í leiknum í gær og var rekinn út af. Robbie Savage braut einnig þrisvar sinnum af sér en fékk ekki einu sinni spjald." Nokkrir stuðningsmenn Bolton reyndu að klifra yfir girðingu til að hlaupa inn á völlinn í bræðiskasti yfir dómgæslu Riley í gær og segir Sam það vera til marks um vafasama dómgæslu í leiknum. "Dómarinn olli meira að segja næstum því óeirðum. Ég held að það sé ekki hægt að kenna leikmönnum mínum um þessi viðbrögð áhorfenda. Þetta voru viðbrögð við slæmri dæomgæslu." sagði Sam sem fannst merkilegt að enginn sinna manna hafi misst stjórn á skapi sínu í vitleysunni. Hann tók sérstaklega fram að hann hafi ekkert presónulega á móti Robbie Savage né nokkrum öðrum leikmannin Blackburn. "Ég vil bara sjá stöðugleika í dómgæslunni. Við eigum hrós skilið fyrir að hafa ekki misst stjórn á okkur" Enski boltinn Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Potter undir mikilli pressu Enski boltinn „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Handbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Potter undir mikilli pressu „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Fyrst til að verða heimsmeistari í báðum greinum Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Skylda að klippa vel neglur í handbolta Messi að framlengja við Inter Miami Róbert hættir hjá HSÍ Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sjá meira
Sam Allardyce, knattspyrnustjóri Bolton stendur í þeirri meiningu að Mike Riley dómari leggi leikmenn sína í einelti á knattspyrnuvellinum. Hann fékk enn eina ferðina að kenna á ósanngjarnri dómagæslu hans í gærkvöldi að eigin mati. Bolton náði þá stigi á útivelli gegn Blackburn í markalausum leik liðanna þar sem lið Bolton lék manni færri í um klukkutíma eftir að Hidetoshi Nakata fauk út af með rauða spjaldið. Sammi á yfir höfði sér kæru af hendi enska knattspyrnusambandinu fyrir ummæli sín en hann segist þó hafa nokkuð til síns máls. "Gefið mér mínútu til að útskýra þetta. Ég skal færa sönnur á mál mitt fyrir því hvað Riley gerði í dag og í fyrri leikjum." sagði Allardyce súr í bragði eftir leikinn í gær. "Riley hefur dæmt sjö leiki hjá okkur og í þeim hefur hann rekið fimm leikmenn út af. Fjórir af þeim leikmönnum voru rekinir út af í fyrri hálfleik. Nakata braut þrisvar sinnum af sér í leiknum í gær og var rekinn út af. Robbie Savage braut einnig þrisvar sinnum af sér en fékk ekki einu sinni spjald." Nokkrir stuðningsmenn Bolton reyndu að klifra yfir girðingu til að hlaupa inn á völlinn í bræðiskasti yfir dómgæslu Riley í gær og segir Sam það vera til marks um vafasama dómgæslu í leiknum. "Dómarinn olli meira að segja næstum því óeirðum. Ég held að það sé ekki hægt að kenna leikmönnum mínum um þessi viðbrögð áhorfenda. Þetta voru viðbrögð við slæmri dæomgæslu." sagði Sam sem fannst merkilegt að enginn sinna manna hafi misst stjórn á skapi sínu í vitleysunni. Hann tók sérstaklega fram að hann hafi ekkert presónulega á móti Robbie Savage né nokkrum öðrum leikmannin Blackburn. "Ég vil bara sjá stöðugleika í dómgæslunni. Við eigum hrós skilið fyrir að hafa ekki misst stjórn á okkur"
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Potter undir mikilli pressu Enski boltinn „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Handbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Potter undir mikilli pressu „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Fyrst til að verða heimsmeistari í báðum greinum Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Skylda að klippa vel neglur í handbolta Messi að framlengja við Inter Miami Róbert hættir hjá HSÍ Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sjá meira