Spilar með sex hljómsveitum á Airwaves 20. október 2006 10:00 Tobbi hljómborðsleikari Spilar með sex hljómsveitum á Airwaves. Hljómborðsleikarinn Þorbjörn Sigurðsson hefur í nógu að snúast á yfirstandandi Airwaves-hátíð. Hann kemur alls fram með sex hljómsveitum sem telja má líklegt að sé met á hátíðinni. Ég byrjaði á því að spila með The Telepathetics á miðvikudagskvöldið en svo var bara frí í gær. Í kvöld byrja ég með Jeff Who? á Gauknum og hleyp svo upp í Þjóðleikhúskjallara til að spila með Kalla sem var í Tenderfoot. Svo endar þetta á Dr. Spock á Nasa. Annað kvöld spila ég með Pétri Ben og á sunnudaginn með Stranger, segir Þorbjörn, eða Tobbi eins og hann er oftast kallaður. Algengt er að íslenskir tónlistarmenn spili með fleiri en einni hljómsveit á Airwaves en ekki er vitað til þess að nokkur hafi spilað með eins mörgum og Tobbi nú. Guðni Finnsson bassaleikari mun hafa leikið með fjórum eða fimm hljómsveitum þegar mest var samkvæmt upplýsingum Fréttablaðsins. Einhverjar hliðranir voru gerðar á dagskrá Airwaves svo Tobbi næði að spila með öllum hljómsveitunum, en það var ekki að hans frumkvæði. Ég var búinn að sjá fyrir mér að vera með skeiðklukkuna og reyna að ná þessu þannig. Menning Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Fleiri fréttir Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Hljómborðsleikarinn Þorbjörn Sigurðsson hefur í nógu að snúast á yfirstandandi Airwaves-hátíð. Hann kemur alls fram með sex hljómsveitum sem telja má líklegt að sé met á hátíðinni. Ég byrjaði á því að spila með The Telepathetics á miðvikudagskvöldið en svo var bara frí í gær. Í kvöld byrja ég með Jeff Who? á Gauknum og hleyp svo upp í Þjóðleikhúskjallara til að spila með Kalla sem var í Tenderfoot. Svo endar þetta á Dr. Spock á Nasa. Annað kvöld spila ég með Pétri Ben og á sunnudaginn með Stranger, segir Þorbjörn, eða Tobbi eins og hann er oftast kallaður. Algengt er að íslenskir tónlistarmenn spili með fleiri en einni hljómsveit á Airwaves en ekki er vitað til þess að nokkur hafi spilað með eins mörgum og Tobbi nú. Guðni Finnsson bassaleikari mun hafa leikið með fjórum eða fimm hljómsveitum þegar mest var samkvæmt upplýsingum Fréttablaðsins. Einhverjar hliðranir voru gerðar á dagskrá Airwaves svo Tobbi næði að spila með öllum hljómsveitunum, en það var ekki að hans frumkvæði. Ég var búinn að sjá fyrir mér að vera með skeiðklukkuna og reyna að ná þessu þannig.
Menning Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Fleiri fréttir Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“