Tveir slasast eftir að hestur missir stjórn á sér 10. desember 2006 10:21 Í vikunni vann brokkhesturinn Loopylou stórsigur í kerrukappreiðum sem haldnar voru í Noregi en nokkrum mínútum eftir sigurinn varð hann fyrir bíl á þjóðvegi eitt í Þrándheim. Þetta vildi til eftir að knapinn var búinn að ríða heiðurshringinn þá fældist hesturinn af einhverjum orsökum og missti knapinn stjórn á honum og féll úr vagninum sem hesturinn dró á eftir sér. Með tóma kerruna hljóp Loopylou stjórnlaust inn á knapasvæðið á bak við keppnisvöllinn og á annan hest með þeim afleiðingum að hann prjónaði yfir sig og yfir þann knapa sem hélt í hann sem slasaðist þó nokkuð og varð ein kona fyrir honum líka sem slasaðist þó minna. Vegna mistaka vallarvarða var hlið út af leikvanginum opið og tók Loopylou á rás út á aðal þjóðveg Þrándheims og varð þar fyrir bíl og stórslasaðist. Loopylou er nú í aðhlynningu hjá færustu dýralæknum Noregs og telja þeir að Loopylou eigi þó afturkvæmt á keppnisvöllinn eftir einhverja mánuði þegar hann hefur náð sér að fullu eftir meiðslin. Hestar Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Fleiri fréttir Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjá meira
Í vikunni vann brokkhesturinn Loopylou stórsigur í kerrukappreiðum sem haldnar voru í Noregi en nokkrum mínútum eftir sigurinn varð hann fyrir bíl á þjóðvegi eitt í Þrándheim. Þetta vildi til eftir að knapinn var búinn að ríða heiðurshringinn þá fældist hesturinn af einhverjum orsökum og missti knapinn stjórn á honum og féll úr vagninum sem hesturinn dró á eftir sér. Með tóma kerruna hljóp Loopylou stjórnlaust inn á knapasvæðið á bak við keppnisvöllinn og á annan hest með þeim afleiðingum að hann prjónaði yfir sig og yfir þann knapa sem hélt í hann sem slasaðist þó nokkuð og varð ein kona fyrir honum líka sem slasaðist þó minna. Vegna mistaka vallarvarða var hlið út af leikvanginum opið og tók Loopylou á rás út á aðal þjóðveg Þrándheims og varð þar fyrir bíl og stórslasaðist. Loopylou er nú í aðhlynningu hjá færustu dýralæknum Noregs og telja þeir að Loopylou eigi þó afturkvæmt á keppnisvöllinn eftir einhverja mánuði þegar hann hefur náð sér að fullu eftir meiðslin.
Hestar Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Fleiri fréttir Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjá meira