HK mistókst að tryggja úrvalsdeildarsætið 9. september 2006 16:22 Stórveldið í Kópavogi er ekki komið í Landsbankadeildina - ennþá. Mynd: HK.is HK tapaði mjög óvænt fyrir Víkingi Ólafsvík á heimavelli sínum í Kópavogi í dag, 0-1. Ósigurinn þýðir að liðið hefur enn ekki tryggt sér sæti í Landsbankadeild að ári en þeim til happs náði Fjölnir aðeins markalausu jafntefli gegn Leikni á heimavelli og því munar enn þremur stigum á liðunum þegar ein umferð er óleikin. Ósigur HK þýðir jafnframt að Fram hafnar í 1. sæti deildarinnar þrátt fyrir 1-0 tap gegn Þór á Akureyri. Úr leik Fjölnis og Leiknis. Þrátt fyrir markalaust jafntefli liðanna á Fjölnir enn tölfræðilega möguleika á sæti í Landsbankadeildinni. Vinni Fjölnir lið KA í síðustu umferð og tapi HK fyrir Fram þá verða liðin jöfn að stigum. Markamunurinn er þó HK í hag, liðið hefur fjögurra marka forskot þegar kemur að markamun. Úrslit úr báðum leikjum verða því að vera hagstæð Fjölni sem nemur 5 mörkum.MYND/Matthías Ægisson Sigrarnir fyrir Þór Ak. og Víking Ólafsvík voru gríðarlega mikilvægir enda liðin í bullandi fallbaráttu. Úrslitin í dag þýða þó að liðin eiga enn möguleika á að halda sæti sínu í deildinni og eru Víkingar meira að segja komnir úr fallsæti. Haukar töpuðu á heimavelli fyrir Stjörnunni, 1-2, og eru nú í 9. sæti, með 16 stig líkt og Þór. Víkingur er með 18 stig, líkt og Leiknir og er ljóst að lokaumferðin verður gríðarlega spennandi. Í henni mætast Haukar og Víkingur í nánast hreinum úrslitaleik um hvort liðið fellur og þá eigast við Leiknir og Þór í Breiðholtinu sem einnig getur ráðið miklu um lokaniðurstöðu deildarinnar. Íslenski boltinn Innlendar Íþróttir Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Fleiri fréttir Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Sjá meira
HK tapaði mjög óvænt fyrir Víkingi Ólafsvík á heimavelli sínum í Kópavogi í dag, 0-1. Ósigurinn þýðir að liðið hefur enn ekki tryggt sér sæti í Landsbankadeild að ári en þeim til happs náði Fjölnir aðeins markalausu jafntefli gegn Leikni á heimavelli og því munar enn þremur stigum á liðunum þegar ein umferð er óleikin. Ósigur HK þýðir jafnframt að Fram hafnar í 1. sæti deildarinnar þrátt fyrir 1-0 tap gegn Þór á Akureyri. Úr leik Fjölnis og Leiknis. Þrátt fyrir markalaust jafntefli liðanna á Fjölnir enn tölfræðilega möguleika á sæti í Landsbankadeildinni. Vinni Fjölnir lið KA í síðustu umferð og tapi HK fyrir Fram þá verða liðin jöfn að stigum. Markamunurinn er þó HK í hag, liðið hefur fjögurra marka forskot þegar kemur að markamun. Úrslit úr báðum leikjum verða því að vera hagstæð Fjölni sem nemur 5 mörkum.MYND/Matthías Ægisson Sigrarnir fyrir Þór Ak. og Víking Ólafsvík voru gríðarlega mikilvægir enda liðin í bullandi fallbaráttu. Úrslitin í dag þýða þó að liðin eiga enn möguleika á að halda sæti sínu í deildinni og eru Víkingar meira að segja komnir úr fallsæti. Haukar töpuðu á heimavelli fyrir Stjörnunni, 1-2, og eru nú í 9. sæti, með 16 stig líkt og Þór. Víkingur er með 18 stig, líkt og Leiknir og er ljóst að lokaumferðin verður gríðarlega spennandi. Í henni mætast Haukar og Víkingur í nánast hreinum úrslitaleik um hvort liðið fellur og þá eigast við Leiknir og Þór í Breiðholtinu sem einnig getur ráðið miklu um lokaniðurstöðu deildarinnar.
Íslenski boltinn Innlendar Íþróttir Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Fleiri fréttir Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Sjá meira