Stórtónleikar með Gospelkór Reykjavíkur í Laugardalshöll í haust 3. júlí 2006 11:44 Föstudaginn 14. júlí tekur Sálin hans Jóns míns fram hljóðfærin á nýjan leik, eftir ríflega sjö mánaða orlof. Þá verður stillt upp á Nasa við Austurvöll og leikið af krafti inní sumarnóttina. Og það verður kraftur í Sálverjum það sem eftir lifir sumri, því á næstu vikum heldur sveitin tónleika vítt og breitt um landið. Þessum snarpa síðsumartúr lýkur formlega í Laugardalshöllinni 15. september, hvar haldnir verða stórtónleikar í samvinnu við Gospelkór Reykjavíkur. Verða þar flutt valin númer úr söngvasafni Sálarinnar, lög sem þykja hentug til flutnings með kórnum, sem og tvö ný lög sem verða frumflutt. Auk þess að hafa hinn öfluga og rómaða kór til fulltingis, verða Sálverjum til aðstoðar nokkrir aukahljóðfæraleikarar. Þetta verður einstakt tækifæri fyrir Sálaráhangendur og unnendur gospel- skotinnar tónlistar. Miðafjöldi verður takmarkaður, því Höllin verður alsett sætum. Miðasala hefst fljótlega og verður auglýst nánar þegar þar að kemur. Forsala miða á Nasa 14. júlí verður á staðnum 13. júlí á milli kl. 13 og 17. Um Verslunarmannahelgina verður Sálin á Akureyri föstudags- og laugardagskvöld, en flýgur austur á Norðfjörð á sunnudeginum og leikur þar um kvöldið. Dagskrá næstu vikna er sem hér segir: 11. ágúst: Players, Kópavogi. 12. ágúst: Stapinn, Njarðvík 18. ágúst: Bolungarvík. 19. ágúst: Reykjavík. 26. ágúst: Akranes 02. sept: Hlégarður, Mosfellsbæ Lífið Menning Mest lesið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Fleiri fréttir Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Sjá meira
Föstudaginn 14. júlí tekur Sálin hans Jóns míns fram hljóðfærin á nýjan leik, eftir ríflega sjö mánaða orlof. Þá verður stillt upp á Nasa við Austurvöll og leikið af krafti inní sumarnóttina. Og það verður kraftur í Sálverjum það sem eftir lifir sumri, því á næstu vikum heldur sveitin tónleika vítt og breitt um landið. Þessum snarpa síðsumartúr lýkur formlega í Laugardalshöllinni 15. september, hvar haldnir verða stórtónleikar í samvinnu við Gospelkór Reykjavíkur. Verða þar flutt valin númer úr söngvasafni Sálarinnar, lög sem þykja hentug til flutnings með kórnum, sem og tvö ný lög sem verða frumflutt. Auk þess að hafa hinn öfluga og rómaða kór til fulltingis, verða Sálverjum til aðstoðar nokkrir aukahljóðfæraleikarar. Þetta verður einstakt tækifæri fyrir Sálaráhangendur og unnendur gospel- skotinnar tónlistar. Miðafjöldi verður takmarkaður, því Höllin verður alsett sætum. Miðasala hefst fljótlega og verður auglýst nánar þegar þar að kemur. Forsala miða á Nasa 14. júlí verður á staðnum 13. júlí á milli kl. 13 og 17. Um Verslunarmannahelgina verður Sálin á Akureyri föstudags- og laugardagskvöld, en flýgur austur á Norðfjörð á sunnudeginum og leikur þar um kvöldið. Dagskrá næstu vikna er sem hér segir: 11. ágúst: Players, Kópavogi. 12. ágúst: Stapinn, Njarðvík 18. ágúst: Bolungarvík. 19. ágúst: Reykjavík. 26. ágúst: Akranes 02. sept: Hlégarður, Mosfellsbæ
Lífið Menning Mest lesið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Fleiri fréttir Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Sjá meira