Supergrass á Reykjavík Trópík 2006 5. maí 2006 13:37 Án efa ein vinsælasta hljómsveit sem hefur komið frá Bresku eyjaunum síðastliðin áratug er væntanleg til landsins fyrstu helgina í júní til að fremja músíkgaldur sinn á tónlistarhátíð ársins, Reykjavík Trópík. Samstarf jafnólíkra en jafnmetnaðarfullra aðilla og Stúdentaráðs Háskóla Íslands, Rás2 og Tuborg hefur alið af sér þann óvænta en safaríka ávöxt sem heimsókn stórsveitarinnar Supergrass óneitanlega er. Supergrass hefur allt síðan fyrsta plata þeirra, I Should Coco, kom út árið 1995 átt sér tryggan samastað í hugum tónlistar áhugamanna um allan heim. Nú rúmum tíu árum síðar hefur nýasta plata þeirra Road to Rouen, átt góðu gengi að fagna og gefur fyrri meistaraverkum á borð við In It for the Money (1997) og Supergrass (1999) ekkert eftir. Reykjavík Trópík, Stúdentaráð Háskóla Íslands, Tuborg og Rás2 ráða sér varla af gleði yfir því að eitt skemmtilegast tónleikaband síðustu ára skuli vera væntanlegt á hina nú þegar veglegu tónlistar útihátíð. Við hlökkum til að sjá þá Gaz, Danny, Mick og Rob daganna 2.-4. júníFleiri íslensk bönd:Ekki er nóg með að fleiri erlend nöfn bætist við hóp þeirra listamanna sem koma fram á hátíðinni, heldur fjölgar sífellt í fríðum hóp innlendra tónlistarmanna og kennir þar sífellt fjölbreyttari grasa. Nú hafa bæst í hópinn, Hermigervill, The Foghorns og svo ætla Flís & Bogomil Font að blása til heljarinnar kalypsó veislu á hátíðinni, hvað gæti átt betur við á Reykjavík Trópík? Hljómsveitir og listamenn sem hafa staðfest þátttöku sína til þessa eru:Apparat Organ Quartet, Bang Gang, Benni Hemm Hemm, Cynic Guru, Daníel Ágúst, Dr. Spock, ESG (US), Flís & Bogomil Font, Forgotten Lores, Ghostigital, Girls In Hawaii (BE), Hermigervill, Jakobínarína, Jan Mayen, Jeff Who?, Kimono, Leaves, Nortón, President Bongo (GusGus DJ Set), Skátar, Stilluppsteypa, Supergrass (UK), The Foghorns og Úlpa.Miðasala:Miðasala hefst eftir helgina á midi.is.Nánari upplýsingar:www.reykjaviktropik.com Lífið Menning Mest lesið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Destiny's Child með óvænta endurkomu Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Lífið Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Lífið Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Jóhanna Guðrún gæsuð Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Fleiri fréttir Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Sjá meira
Án efa ein vinsælasta hljómsveit sem hefur komið frá Bresku eyjaunum síðastliðin áratug er væntanleg til landsins fyrstu helgina í júní til að fremja músíkgaldur sinn á tónlistarhátíð ársins, Reykjavík Trópík. Samstarf jafnólíkra en jafnmetnaðarfullra aðilla og Stúdentaráðs Háskóla Íslands, Rás2 og Tuborg hefur alið af sér þann óvænta en safaríka ávöxt sem heimsókn stórsveitarinnar Supergrass óneitanlega er. Supergrass hefur allt síðan fyrsta plata þeirra, I Should Coco, kom út árið 1995 átt sér tryggan samastað í hugum tónlistar áhugamanna um allan heim. Nú rúmum tíu árum síðar hefur nýasta plata þeirra Road to Rouen, átt góðu gengi að fagna og gefur fyrri meistaraverkum á borð við In It for the Money (1997) og Supergrass (1999) ekkert eftir. Reykjavík Trópík, Stúdentaráð Háskóla Íslands, Tuborg og Rás2 ráða sér varla af gleði yfir því að eitt skemmtilegast tónleikaband síðustu ára skuli vera væntanlegt á hina nú þegar veglegu tónlistar útihátíð. Við hlökkum til að sjá þá Gaz, Danny, Mick og Rob daganna 2.-4. júníFleiri íslensk bönd:Ekki er nóg með að fleiri erlend nöfn bætist við hóp þeirra listamanna sem koma fram á hátíðinni, heldur fjölgar sífellt í fríðum hóp innlendra tónlistarmanna og kennir þar sífellt fjölbreyttari grasa. Nú hafa bæst í hópinn, Hermigervill, The Foghorns og svo ætla Flís & Bogomil Font að blása til heljarinnar kalypsó veislu á hátíðinni, hvað gæti átt betur við á Reykjavík Trópík? Hljómsveitir og listamenn sem hafa staðfest þátttöku sína til þessa eru:Apparat Organ Quartet, Bang Gang, Benni Hemm Hemm, Cynic Guru, Daníel Ágúst, Dr. Spock, ESG (US), Flís & Bogomil Font, Forgotten Lores, Ghostigital, Girls In Hawaii (BE), Hermigervill, Jakobínarína, Jan Mayen, Jeff Who?, Kimono, Leaves, Nortón, President Bongo (GusGus DJ Set), Skátar, Stilluppsteypa, Supergrass (UK), The Foghorns og Úlpa.Miðasala:Miðasala hefst eftir helgina á midi.is.Nánari upplýsingar:www.reykjaviktropik.com
Lífið Menning Mest lesið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Destiny's Child með óvænta endurkomu Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Lífið Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Lífið Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Jóhanna Guðrún gæsuð Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Fleiri fréttir Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Sjá meira