Supergrass á Reykjavík Trópík 2006 5. maí 2006 13:37 Án efa ein vinsælasta hljómsveit sem hefur komið frá Bresku eyjaunum síðastliðin áratug er væntanleg til landsins fyrstu helgina í júní til að fremja músíkgaldur sinn á tónlistarhátíð ársins, Reykjavík Trópík. Samstarf jafnólíkra en jafnmetnaðarfullra aðilla og Stúdentaráðs Háskóla Íslands, Rás2 og Tuborg hefur alið af sér þann óvænta en safaríka ávöxt sem heimsókn stórsveitarinnar Supergrass óneitanlega er. Supergrass hefur allt síðan fyrsta plata þeirra, I Should Coco, kom út árið 1995 átt sér tryggan samastað í hugum tónlistar áhugamanna um allan heim. Nú rúmum tíu árum síðar hefur nýasta plata þeirra Road to Rouen, átt góðu gengi að fagna og gefur fyrri meistaraverkum á borð við In It for the Money (1997) og Supergrass (1999) ekkert eftir. Reykjavík Trópík, Stúdentaráð Háskóla Íslands, Tuborg og Rás2 ráða sér varla af gleði yfir því að eitt skemmtilegast tónleikaband síðustu ára skuli vera væntanlegt á hina nú þegar veglegu tónlistar útihátíð. Við hlökkum til að sjá þá Gaz, Danny, Mick og Rob daganna 2.-4. júníFleiri íslensk bönd:Ekki er nóg með að fleiri erlend nöfn bætist við hóp þeirra listamanna sem koma fram á hátíðinni, heldur fjölgar sífellt í fríðum hóp innlendra tónlistarmanna og kennir þar sífellt fjölbreyttari grasa. Nú hafa bæst í hópinn, Hermigervill, The Foghorns og svo ætla Flís & Bogomil Font að blása til heljarinnar kalypsó veislu á hátíðinni, hvað gæti átt betur við á Reykjavík Trópík? Hljómsveitir og listamenn sem hafa staðfest þátttöku sína til þessa eru:Apparat Organ Quartet, Bang Gang, Benni Hemm Hemm, Cynic Guru, Daníel Ágúst, Dr. Spock, ESG (US), Flís & Bogomil Font, Forgotten Lores, Ghostigital, Girls In Hawaii (BE), Hermigervill, Jakobínarína, Jan Mayen, Jeff Who?, Kimono, Leaves, Nortón, President Bongo (GusGus DJ Set), Skátar, Stilluppsteypa, Supergrass (UK), The Foghorns og Úlpa.Miðasala:Miðasala hefst eftir helgina á midi.is.Nánari upplýsingar:www.reykjaviktropik.com Lífið Menning Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Án efa ein vinsælasta hljómsveit sem hefur komið frá Bresku eyjaunum síðastliðin áratug er væntanleg til landsins fyrstu helgina í júní til að fremja músíkgaldur sinn á tónlistarhátíð ársins, Reykjavík Trópík. Samstarf jafnólíkra en jafnmetnaðarfullra aðilla og Stúdentaráðs Háskóla Íslands, Rás2 og Tuborg hefur alið af sér þann óvænta en safaríka ávöxt sem heimsókn stórsveitarinnar Supergrass óneitanlega er. Supergrass hefur allt síðan fyrsta plata þeirra, I Should Coco, kom út árið 1995 átt sér tryggan samastað í hugum tónlistar áhugamanna um allan heim. Nú rúmum tíu árum síðar hefur nýasta plata þeirra Road to Rouen, átt góðu gengi að fagna og gefur fyrri meistaraverkum á borð við In It for the Money (1997) og Supergrass (1999) ekkert eftir. Reykjavík Trópík, Stúdentaráð Háskóla Íslands, Tuborg og Rás2 ráða sér varla af gleði yfir því að eitt skemmtilegast tónleikaband síðustu ára skuli vera væntanlegt á hina nú þegar veglegu tónlistar útihátíð. Við hlökkum til að sjá þá Gaz, Danny, Mick og Rob daganna 2.-4. júníFleiri íslensk bönd:Ekki er nóg með að fleiri erlend nöfn bætist við hóp þeirra listamanna sem koma fram á hátíðinni, heldur fjölgar sífellt í fríðum hóp innlendra tónlistarmanna og kennir þar sífellt fjölbreyttari grasa. Nú hafa bæst í hópinn, Hermigervill, The Foghorns og svo ætla Flís & Bogomil Font að blása til heljarinnar kalypsó veislu á hátíðinni, hvað gæti átt betur við á Reykjavík Trópík? Hljómsveitir og listamenn sem hafa staðfest þátttöku sína til þessa eru:Apparat Organ Quartet, Bang Gang, Benni Hemm Hemm, Cynic Guru, Daníel Ágúst, Dr. Spock, ESG (US), Flís & Bogomil Font, Forgotten Lores, Ghostigital, Girls In Hawaii (BE), Hermigervill, Jakobínarína, Jan Mayen, Jeff Who?, Kimono, Leaves, Nortón, President Bongo (GusGus DJ Set), Skátar, Stilluppsteypa, Supergrass (UK), The Foghorns og Úlpa.Miðasala:Miðasala hefst eftir helgina á midi.is.Nánari upplýsingar:www.reykjaviktropik.com
Lífið Menning Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning