Innlent

Ökumaður slasast í bílveltu

Ökumaður slasaðist og farþegi skrámaðist þegar bíll valt skammt frá Blönduósi í gærkvöld. Ökumaðurinn var fluttur með sjúkrabíl á sjúkrahúsið á Akureyri þar sem gert var að sárum hans. Hálka var á veginum og er slysið rakið til hennar. Víða um land er einhver hálka, sem ökumenn þurfa að gæta sín á þegar halda skal í ferðalög um páskana.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×