Innlent

Sjóræningjatogari við veiðar á Reykjaneshrygg

Svonefndur sjóræningjatogari, sem áhöfn flugvélar Landhelgisgæslunnar sá, rétt utan tvö hundruð mílnanna á Reykjaneshrygg fyrir viku, var þar enn þegar Gæslan flaug yfir svæðið í gær. Þar voru nú 16 erlendir togarar að karfaveiðum, eða fjórfalt fleiri en fyrir viku. Sjóræningjatogarinn er einn úr hópi erlendra togara, sem stundað hafa veiðar á þessu svæði, án veiðiheimilda.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×