Sjálstæðismenn með vísan meirihluta 26. mars 2006 12:00 Sjálfstæðismenn ættu næstan vísan meirihluta í borgarstjórn Reykjavíkur samkvæmt skoðanakönnun sem Fréttablaðaðið birtir í dag. Samfylkingin fengi fimm borgarfulltrúa og Vinstri grænir einn. Framsóknarflokkurinn mælist minnstur flokka í Reykjavík, og nær ekki inn manni frekar en Frjálslyndir, sem þó bæta við sig fylgi. Könnun Fréttablaðsins var gerð 25. mars og var úrtakið 600 manns af báðum kynjum. 62% svöruðu einfaldri spurningu: Hvaða lista myndirðu kjósa ef gengið yrði til borgarstjórnarkosninga nú. Sjálfstæðisflokkurinn mælist með langmest fylgi eða tæp 54%, sem er rúmu prósentustigi meira en í könnun blaðsins í janúar síðastliðnum. Í við fleiri karlar vilja sjá Sjálfstæðismenn við stjórnartaumana en konur. Samfylkingin mælist með rúmlega 33% fylgi í könnun Fréttablaðsins og fengi samkvæmt því sex menn í 15 manna borgarstjórn Reykvíkinga. Samfylkingin bætir við sig tæplega þremur prósentustigum úr síðustu könnun. Vinstri grænir mælast nú með um 6% fylgi, sem er tæpum tveimur prósetnustigum minna en í síðustu könnun Fréttablaðsins í Janúar. Vinstri grænir næðu þó samkvæmt þessu inn manni í borgarstjórn, nokkuð sem Framsóknarmenn og Frjálslyndir gera ekki samkvæmt könnuninni. Framsókn mælist nú með minnst fylgi allra flokka í Reykjavík, en fylgi hans dalar frá því í janúarkönnunninni, fer úr 5,4% í 3%. Frjálslyndir bæta við sig fylgi milli kannanna, fara úr 2,8% í janúar í 3,5% nú. Samkvæmt könnuninni yrði næsti maður í borgarstjórn sjöundi maður Samfylkingar á kostnað níunda manns sjálfstæðismanna en þar á eftir kæmi fulltrúi Frjálslyndra og loks yrði efsti maður Framsóknar, sautjándi maður. Athygli vekur að enn hafa tæplega 40% borgarbúa sem leitað var eftir afstöðu hjá í könnunninni ekki gert upp hug sinn en á morgun eru sléttir tveir mánuðir til kosninga. Framsóknarflokkurinn Fréttir Frjálslyndi flokkurinn Innlent Samfylkingin Sjálfstæðisflokkurinn Stj.mál Sveitarstjórnarmál Vinstri græn Mest lesið Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Fleiri fréttir Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Sjá meira
Sjálfstæðismenn ættu næstan vísan meirihluta í borgarstjórn Reykjavíkur samkvæmt skoðanakönnun sem Fréttablaðaðið birtir í dag. Samfylkingin fengi fimm borgarfulltrúa og Vinstri grænir einn. Framsóknarflokkurinn mælist minnstur flokka í Reykjavík, og nær ekki inn manni frekar en Frjálslyndir, sem þó bæta við sig fylgi. Könnun Fréttablaðsins var gerð 25. mars og var úrtakið 600 manns af báðum kynjum. 62% svöruðu einfaldri spurningu: Hvaða lista myndirðu kjósa ef gengið yrði til borgarstjórnarkosninga nú. Sjálfstæðisflokkurinn mælist með langmest fylgi eða tæp 54%, sem er rúmu prósentustigi meira en í könnun blaðsins í janúar síðastliðnum. Í við fleiri karlar vilja sjá Sjálfstæðismenn við stjórnartaumana en konur. Samfylkingin mælist með rúmlega 33% fylgi í könnun Fréttablaðsins og fengi samkvæmt því sex menn í 15 manna borgarstjórn Reykvíkinga. Samfylkingin bætir við sig tæplega þremur prósentustigum úr síðustu könnun. Vinstri grænir mælast nú með um 6% fylgi, sem er tæpum tveimur prósetnustigum minna en í síðustu könnun Fréttablaðsins í Janúar. Vinstri grænir næðu þó samkvæmt þessu inn manni í borgarstjórn, nokkuð sem Framsóknarmenn og Frjálslyndir gera ekki samkvæmt könnuninni. Framsókn mælist nú með minnst fylgi allra flokka í Reykjavík, en fylgi hans dalar frá því í janúarkönnunninni, fer úr 5,4% í 3%. Frjálslyndir bæta við sig fylgi milli kannanna, fara úr 2,8% í janúar í 3,5% nú. Samkvæmt könnuninni yrði næsti maður í borgarstjórn sjöundi maður Samfylkingar á kostnað níunda manns sjálfstæðismanna en þar á eftir kæmi fulltrúi Frjálslyndra og loks yrði efsti maður Framsóknar, sautjándi maður. Athygli vekur að enn hafa tæplega 40% borgarbúa sem leitað var eftir afstöðu hjá í könnunninni ekki gert upp hug sinn en á morgun eru sléttir tveir mánuðir til kosninga.
Framsóknarflokkurinn Fréttir Frjálslyndi flokkurinn Innlent Samfylkingin Sjálfstæðisflokkurinn Stj.mál Sveitarstjórnarmál Vinstri græn Mest lesið Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Fleiri fréttir Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Sjá meira