
Sport
Allt í járnum í Vesturbænum
Nú er kominn hálfleikur í viðureign KR og Snæfells í oddaleik í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í körfubolta og staðan er jöfn 35-35. Snæfell hafði betur framan af en heimamenn hafa náð að jafna leikinn með mikilli baráttu. Jón Ólafur Jónsson hefur skorað 10 stig fyrir Snæfell, en Skarphéðinn Ingason og Fannar Ólafsson hafa skorað 8 stig hvor fyrir KR.
Mest lesið






Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button
Íslenski boltinn



United niðurlægt í Malasíu
Enski boltinn

Fleiri fréttir
×
Mest lesið






Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button
Íslenski boltinn



United niðurlægt í Malasíu
Enski boltinn
