Innlent

Guðrún Ágústa efst hjá VG

Hafnarfjörður.
Hafnarfjörður. MYND/Stefán

Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, kennari og forvarnarfulltrúi í Flensborgarskóla, leiðir lista Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs við bæjarstjórnarkosningar í vor. Annað sæti listans skipar Jón Páll Hallgrímsson, framkvæmdastjóri Regnbogabarna.

Vinstri-grænir buðu fram í bæjarstjórnarkosningum fyrir fjórum árum en náðu engum manni inn.

Listinn lítur svona út:

1. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, kennari og forvarnarfulltrúi í Flensborgarskóla

2. Jón Páll Hallgrímsson, framkvæmdastjóri Regnbogabarna

3. Margrét Pétursdóttir, verkakona

4. Gestur Svavarsson, verkefnastjóri

5. Birna Ólafsdóttir, skrifstofustjóri SLFÍ

6. Árni St. Jónsson, framkvæmdastjóri SFR

7. Svala Heiðberg Jónsdóttir, mannfræðingur og kennari Menntaskólanum við Sund

8. Sigurður Magnússon, formaður Félags matreiðslumanna

9. Hallgrímur Hallgrímsson, fluggagnafræðingur

10. Jón Ólafsson, kennari Iðnskólanum í Hafnarfirði



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×