Innlent

Hugað að sameiningu á Vesturlandi

Frá Borgarnesi.
Frá Borgarnesi. MYND/GVA

Unnið er að því að sameina þrjú verkalýðsfélög á Vesturlandi í eitt. Þetta eru verkalýðsfélögin Valur í Dalasýsu, Hörður í sveitarfélögunum sunnan Skarðsheiðar og Verkalýðsfélag Borgarness.

Undirbúningur hefur staðið yfir í tæpt ár og eru stjórnir félaganna nú teknar að funda saman minnst einu sinni í mánuði.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×