Fjöldi erlendra ríkisborgara á Íslandi hefur þrefaldast á áratug 28. febrúar 2006 22:20 MYND/Kristín Fjöldi erlendra ríkisborgara með lögheimili á Íslandi hefur þrefaldast undanfarinn áratug. Á Austurlandi eru tæplega átján prósent íbúa með erlent ríkisfang. Þetta kemur fram í nýjustu tölum frá Hagstofu Íslands og miðast við 31. desember síðastliðinn. Þá bjuggu hér á landi tæplega fjórtán þúsund erlendir ríkisborgarar af hundrað tuttugu og tveimur þjóðernum. Langflestir þeirra eru Pólverjar en þar á eftir koma Danir, Þjóðverjar og Filippseyingar. Þessi hópur er um 4,6% landsmanna en árið 2004 var fjöldinn einu prósenti lægri. Ef hins vegar er litið aftur til ársins 1996 kemur í ljós að hlutfall erlendra ríkisborgara hérlendis þá var nærri þrefalt lægra en nú. Aukningin hvað þetta varðar hefur verið gríðarleg undanfarin ár samanborið við áratugina þar á undan. Í Noregi er hlutfallið það sama og hér á landi, eða 4,6%, en ívið hærra í Danmörku, þar sem það er 4,9%, og Svíþjóð þar sem hlutfall erlendra ríkisborgara er 5,3%. Áberandi munur er á hlut erlendra ríkisborgara eftir landssvæðum. Á Austurlandi er hlutfallið langhæst, eða 17,6%, sem vitanlega má rekja til stóriðjuframkvæmdanna þar. Þar á eftir koma Vestfirðir með rúm sex prósent. Lægst var hlutfallið á Norðurlandi eystra, eða 2,3%, en þar fyrir ofan er Norðurland vestra og höfuðborgarsvæðið utan Reykjavíkur. Þá vekur athygli í tölum Hagstofunnar að á sama tíma og hlutfallslegur fjöldi erlendra ríkisborgara er áberandi hæstur á Austurlandi, þá hefur íbúum með íslenskt ríkisfang fækkað í landshlutanum. Sjá nánar hér. Fréttir Innlent Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Innlent Fleiri fréttir Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Sjá meira
Fjöldi erlendra ríkisborgara með lögheimili á Íslandi hefur þrefaldast undanfarinn áratug. Á Austurlandi eru tæplega átján prósent íbúa með erlent ríkisfang. Þetta kemur fram í nýjustu tölum frá Hagstofu Íslands og miðast við 31. desember síðastliðinn. Þá bjuggu hér á landi tæplega fjórtán þúsund erlendir ríkisborgarar af hundrað tuttugu og tveimur þjóðernum. Langflestir þeirra eru Pólverjar en þar á eftir koma Danir, Þjóðverjar og Filippseyingar. Þessi hópur er um 4,6% landsmanna en árið 2004 var fjöldinn einu prósenti lægri. Ef hins vegar er litið aftur til ársins 1996 kemur í ljós að hlutfall erlendra ríkisborgara hérlendis þá var nærri þrefalt lægra en nú. Aukningin hvað þetta varðar hefur verið gríðarleg undanfarin ár samanborið við áratugina þar á undan. Í Noregi er hlutfallið það sama og hér á landi, eða 4,6%, en ívið hærra í Danmörku, þar sem það er 4,9%, og Svíþjóð þar sem hlutfall erlendra ríkisborgara er 5,3%. Áberandi munur er á hlut erlendra ríkisborgara eftir landssvæðum. Á Austurlandi er hlutfallið langhæst, eða 17,6%, sem vitanlega má rekja til stóriðjuframkvæmdanna þar. Þar á eftir koma Vestfirðir með rúm sex prósent. Lægst var hlutfallið á Norðurlandi eystra, eða 2,3%, en þar fyrir ofan er Norðurland vestra og höfuðborgarsvæðið utan Reykjavíkur. Þá vekur athygli í tölum Hagstofunnar að á sama tíma og hlutfallslegur fjöldi erlendra ríkisborgara er áberandi hæstur á Austurlandi, þá hefur íbúum með íslenskt ríkisfang fækkað í landshlutanum. Sjá nánar hér.
Fréttir Innlent Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Innlent Fleiri fréttir Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Sjá meira