Þræddi minni og stærri staði 25. október 2006 17:15 Jakobínarína féll í góðan jarðveg hjá ritstjóra Rolling Stone David Fricke, einn ritstjóra Rolling Stone sem heimsótti Iceland Airwaves í annað sinn nú um helgina, er hæstánægður með hátíðina og þá listamenn sem þar koma fram í grein sinni "Rolling Stone Goes native at Airwaves Music Fest". David er sérstaklega ánægður með þá íslensku flytjendurnar sem hann sá á hátíðinni og fer lofsamlegum orðum um tónleika Mugison, Reykjavík!, Skakkamanage, Dikta, Ghostigital og Jakobínarínu [mynd]. Hann átti einmitt stóran þátt í velgengni síðastnefndu sveitarinnar, en eftir að hafa séð Jakobínarína spila á Grand rokk, smæsta tónleikastað Airwaves hátíðarinnar, í fyrra og farið lofsamlega um frammistöðu hennar í grein sinni "Iceland Festival Rocks" fóru hjólin að snúast frá rokksveitinni úr Hafnarfriði. Greinilegt er að David var duglegur við að þræða bæði stærri sem smærri svið hátíðarinnar í ár því auk þess að skrifa um tónleika Mugison og Jakobínarína á stærsta sviði hátíðarinnar, Listasafni Reykjavíkur, hrósar hann Miri tónleika sína á Grand rokk, en hljómsveitin steig þar fyrst á svið fimmtudagskvöldið kl.19:30. Greininni lýkur á umfjöllun um tónleika Jóhanns Jóhannssonar í Fríkirkunni sem David segir einn af hápunktum hátíðarinnar. Lífið Menning Mest lesið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Ný stikla úr GTA VI Lífið Verzló vann MORFÍs Lífið Fleiri fréttir Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
David Fricke, einn ritstjóra Rolling Stone sem heimsótti Iceland Airwaves í annað sinn nú um helgina, er hæstánægður með hátíðina og þá listamenn sem þar koma fram í grein sinni "Rolling Stone Goes native at Airwaves Music Fest". David er sérstaklega ánægður með þá íslensku flytjendurnar sem hann sá á hátíðinni og fer lofsamlegum orðum um tónleika Mugison, Reykjavík!, Skakkamanage, Dikta, Ghostigital og Jakobínarínu [mynd]. Hann átti einmitt stóran þátt í velgengni síðastnefndu sveitarinnar, en eftir að hafa séð Jakobínarína spila á Grand rokk, smæsta tónleikastað Airwaves hátíðarinnar, í fyrra og farið lofsamlega um frammistöðu hennar í grein sinni "Iceland Festival Rocks" fóru hjólin að snúast frá rokksveitinni úr Hafnarfriði. Greinilegt er að David var duglegur við að þræða bæði stærri sem smærri svið hátíðarinnar í ár því auk þess að skrifa um tónleika Mugison og Jakobínarína á stærsta sviði hátíðarinnar, Listasafni Reykjavíkur, hrósar hann Miri tónleika sína á Grand rokk, en hljómsveitin steig þar fyrst á svið fimmtudagskvöldið kl.19:30. Greininni lýkur á umfjöllun um tónleika Jóhanns Jóhannssonar í Fríkirkunni sem David segir einn af hápunktum hátíðarinnar.
Lífið Menning Mest lesið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Ný stikla úr GTA VI Lífið Verzló vann MORFÍs Lífið Fleiri fréttir Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira