Manchester United burstaði Burton Albion 5-0 í enska bikarnum á Old Trafford í kvöld. Rossi skoraði tvö mörk fyrir United og þeir Richardson, Giggs og Saha skoruðu eitt mark hver. Þá tryggði Tim Cahill Everton sigur á Milwall í hinum leik kvöldsins í bikarnum.
Auðveldur sigur Manchester United
