Varnarmaðurinn Ugo Ehiogu mun ekki ganga til liðs við West Brom eins og til stóð, eftir að ekki náðust samningar milli hans og forráðamanna West Brom. Mál þetta er búið að vera hið flóknasta, en eftir að Gareth Southgate hjá Middlesbrough meiddist, ákvað félagið að selja hann ekki og því runnu samningar út í sandinn.
Ehiogu verður um kyrrt

Mest lesið









Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum
Íslenski boltinn

„Búnir að vera á smá hrakhólum“
Íslenski boltinn