Erlent

Segja Ísraelsher hafa skotið unga stúlku til bana

Ísraelski herinn skaut til bana tíu ára palestínska stúlku nærri Gaza landamærunum í gær, að sögn palestínskra yfirvalda. Ísraelski herinn segist enga vitneskju hafa um atburðinn og efi stórlega að palestínsk yfirvöld segir satt rétt frá. Hins hefur hafi herinn skotið til bana mann með bakpoka sem nálgaðist landamærin og neitaði fyrirskipunum um að stoppa. Því hafi herinn skotið hann en palestínsk yfirvöld segjast engar upplýsingar hafa um það mál.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×