Innlent

Lögregla í átak gegn ölvunarakstri

MYND/Guðmundur

Lögreglan í Reykjavík stöðvaði þrjá ökumenn, grunaða um ölvunarakstur í gærkvöldi og í nótt. Nú er hafið átak lögreglunnar gegn ölvunarakstri, líkt og verið hefur á aðventunni undanfarin ár, og verða óvenju margir ökumenn stöðvaðir á næstunni til að kanna ástand þeirra.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×