Nú er talið víst að Steve Staunton verði tilkynntur sem næsti landsliðsþjálfari Íra á allra næstu dögum eftir að hann fékk sig lausan úr starfi aðstoðarmanns hjá knattspyrnuliðinu Walsall í dag. Yfirmaður írska knattspyrnusambandsins hitti Staunton í Birmingham í dag, þar sem hann gekk frá starfslokasamningi hans við félagið og því er sambandinu ekkert að vanbúnaði við ráðningu Staunton.
Ráðning Staunton á næsta leiti

Mest lesið

Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik
Enski boltinn

„Betra er seint en aldrei“
Enski boltinn

„Ég hélt að við værum komin lengra“
Enski boltinn




Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs
Enski boltinn


Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast
Enski boltinn
