Erlent

Albert afhenti trúnaðarbréf í Washington

Albert Jónsson gengur af varnarviðræðufundi í vor.
Albert Jónsson gengur af varnarviðræðufundi í vor. MYND/Valgarður Gíslason

Albert Jónsson afhenti í dag George W. Bush, forseta Bandaríkjanna sem trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Bandaríkjunum. Afhendingin fór fram á skrifstofu forsetans í Hvíta húsinu. Albert var ráðgjafi Davíðs Oddssonar í utanríkismálum til margra ára og leiddi samninganefnd Íslendinga í varnarviðræðunum við Bandaríkjamenn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×