Pesic kemur Skagamönnum yfir
Igor Pesic hefur komið Skagamönnum yfir gegn Val í leik liðanna í Landsbankadeildinni. Pesic slapp einn innfyrir vörn Vals eftir að rangstöðugildra liðsins klikkaði illa og skoraði auðveldlega á 40. mínútu. Valsmenn höfðu fram að þessu verið betri aðilinn í leiknum og klúðraði Guðmundur Benediktsson sannkölluðu dauðafæri um miðjan hálfleikinn.
Mest lesið



Gott silfur gulli betra en hvað nú?
Enski boltinn

„Ég veit ekkert hverjir þetta voru“
Íslenski boltinn

„Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“
Enski boltinn

Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu
Fótbolti

Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina
Enski boltinn

Hato mættur á Brúnna
Enski boltinn


Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“
Íslenski boltinn