Valsmenn taka á móti Skagamönnum í kvöld, en ÍA hefur enn ekki náð í sigur í deildinni.Mynd/E.Stefán
Tveir leikir fara fram í Landsbankadeild karla í knattspyrnu í kvöld. Í Kópavogi taka Blikar á móti Grindvíkingum klukkan 19:15 og klukkan 20 mætast Valur og ÍA á Laugardalsvelli, en sá leikur verður sýndur beint á Sýn.