Það var mikil dramatík í Árbænum í kvöld þegar Fylkir lagði Grindavík 2-1 í Landsbankadeild karla í knattspyru. Grindvíkingar voru yfir í leikhléi, en Sævar Þór Gíslason jafnaði metin fyrir heimamenn úr víti á 86. mínútu og lagði svo upp sigurmarkið fyrir Christian Christiansen þegar þrjár mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Grindvíkingar léku manni færri frá 65. mínútu.
Christiansen tryggði Fylki öll stigin

Mest lesið



Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð
Enski boltinn


Barcelona biður UEFA um leyfi
Fótbolti

Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi
Íslenski boltinn




Fleiri fréttir
