Innlent

Atkvæðagreiðslu slökkviliðsmanna lokið

MYND/Hilmar Bragi

Atkvæði verða talin í atkvæðagreiðslu slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna um boðun verkfalls. Niðurstaða talningarinnar ætti að liggja fyrir um klukkan eitt. Þeir funduðu í tíu klukkustundir með fulltrúum sveitarfélaganna í gær án árangurs. Fundi verður fram haldið klukkan eitt í dag.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×