Órafmagnaðir í L.A. 4. desember 2006 13:30 Foo Fighters hefur gefið út tónleikaplötuna Skin and Bones. Tónleikaplatan Skin and Bones með Foo Fighters er komin út. Platan inniheldur vinsæl lög á borð við Walking After You, My Hero, Times Like These og Everlong í órafmögnuðum útgáfum. Tónleikarnir voru teknir upp í Los Angeles Pantages Theater í Kaliforníu í ágúst síðastliðnum. Hljómsveitin var talsvert stærri á tónleikunum en gengur og gerist. Auk Foo Figters-liðanna Dave Grohl, Taylor Hawkins, Nate Mendel og Chris Shiflett komu fram Petra Haden (fiðla), Rami Jaffee (hljómborð), Drew Hester (ásláttur) og fyrrum Foo Fighters-gítarleikarinn Pat Smear, sem yfirgaf sveitina árið 1997. Tónleikarnir koma einnig út á DVD-mynddiski, sem inniheldur fleiri lög og annað aukaefni. Foo Fighters hefur haldið tvenna tónleika hér á landi við mjög góðar undirtektir. Þeir síðustu voru í Egilshöll sumarið 2005 þegar þeir tróðu upp með vinum sínum í Queens of the Stone Age. Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Þetta breytti því hvernig ég upplifi sjálfa mig og heiminn í kringum mig“ Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Tónleikaplatan Skin and Bones með Foo Fighters er komin út. Platan inniheldur vinsæl lög á borð við Walking After You, My Hero, Times Like These og Everlong í órafmögnuðum útgáfum. Tónleikarnir voru teknir upp í Los Angeles Pantages Theater í Kaliforníu í ágúst síðastliðnum. Hljómsveitin var talsvert stærri á tónleikunum en gengur og gerist. Auk Foo Figters-liðanna Dave Grohl, Taylor Hawkins, Nate Mendel og Chris Shiflett komu fram Petra Haden (fiðla), Rami Jaffee (hljómborð), Drew Hester (ásláttur) og fyrrum Foo Fighters-gítarleikarinn Pat Smear, sem yfirgaf sveitina árið 1997. Tónleikarnir koma einnig út á DVD-mynddiski, sem inniheldur fleiri lög og annað aukaefni. Foo Fighters hefur haldið tvenna tónleika hér á landi við mjög góðar undirtektir. Þeir síðustu voru í Egilshöll sumarið 2005 þegar þeir tróðu upp með vinum sínum í Queens of the Stone Age.
Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Þetta breytti því hvernig ég upplifi sjálfa mig og heiminn í kringum mig“ Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira