Breska dagblaðið Mirror greinir frá því í dag að Tottenham Hotspurs sé nú að undirbúa 7 milljón punda tilboð í ítalska sóknarmanninn Vincenzo Iaquinta hjá Udinese. Þá segir í sömu frétt að félagið sé í viðræðum við Portsmouth um að selja þá Noe Pamarot, Sean Davis og Pedro Mendes fyrir alls um 5 milljónir punda til að fjármagna kaupin á Iaquinta.
Orðað við Iaquinta hjá Udinese

Mest lesið



Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð
Enski boltinn


Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi
Íslenski boltinn

Barcelona biður UEFA um leyfi
Fótbolti




Fleiri fréttir
