Henry talinn líklegur 12. október 2006 15:36 Thierry Henry NordicPhotos/GettyImages Alþjóða knattspyrnusambandið hefur nú gefið út lista yfir þá 30 leikmenn sem tilnefndir hafa verið sem knattspyrnumaður ársins. Tólf leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni eru þar tilnefndir og þykir Thierry Henry hjá Arsenal líklegastur til að hreppa hnossið að þessu sinni. Brasilíski snillingurinn Ronaldinho hefur nú unnið til þessara verðlauna tvö ár í röð, en Thierry Henry og Fabio Cannavaro eru þeir sem líklegastir eru taldir til að vinna til verðlaunanna í ár. Það eru þjálfarar og fyrirliðar allra landsliða hjá FIFA sem standa að valinu. Verðlaunin verða afhent í Sviss þann 18. desember. Eftirtaldir leikmenn eru tilnefndir: Adriano (Internazionale), Michael Ballack (Chelsea), Gianluigi Buffon (Juventus), Fabio Cannavaro (Real Madrid), Cristiano Ronaldo (Manchester United), Petr Cech (Chelsea), Deco (Barcelona), Didier Drogba (Chelsea), Michael Essien (Chelsea), Samuel Eto'o (Barcelona), Luis Figo (Internazionale), Gennaro Gattuso (Milan), Steven Gerrard (Liverpool), Thierry Henry (Arsenal), Kaka (Milan), Miroslav Klose (Werder Bremen), Philippe Lahm (Bayern Munich), Frank Lampard (Chelsea), Jens Lehmann (Arsenal), Alessandro Nesta (Milan), Andrea Pirlo (Milan), Franck Ribery (Marseille), Juan Roman Riquelme (Villarreal), Ronaldinho (Barcelona), Wayne Rooney (Manchester United), Tomas Rosicky (Arsenal), Andrei Shevchenko (Chelsea), Lilian Thuram (Barcelona), Patrick Vieira (Internazionale), Zinedine Zidane (hættur keppni). Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Littler laug því að hann væri hættur Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Potter undir mikilli pressu „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Fyrst til að verða heimsmeistari í báðum greinum Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Sjá meira
Alþjóða knattspyrnusambandið hefur nú gefið út lista yfir þá 30 leikmenn sem tilnefndir hafa verið sem knattspyrnumaður ársins. Tólf leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni eru þar tilnefndir og þykir Thierry Henry hjá Arsenal líklegastur til að hreppa hnossið að þessu sinni. Brasilíski snillingurinn Ronaldinho hefur nú unnið til þessara verðlauna tvö ár í röð, en Thierry Henry og Fabio Cannavaro eru þeir sem líklegastir eru taldir til að vinna til verðlaunanna í ár. Það eru þjálfarar og fyrirliðar allra landsliða hjá FIFA sem standa að valinu. Verðlaunin verða afhent í Sviss þann 18. desember. Eftirtaldir leikmenn eru tilnefndir: Adriano (Internazionale), Michael Ballack (Chelsea), Gianluigi Buffon (Juventus), Fabio Cannavaro (Real Madrid), Cristiano Ronaldo (Manchester United), Petr Cech (Chelsea), Deco (Barcelona), Didier Drogba (Chelsea), Michael Essien (Chelsea), Samuel Eto'o (Barcelona), Luis Figo (Internazionale), Gennaro Gattuso (Milan), Steven Gerrard (Liverpool), Thierry Henry (Arsenal), Kaka (Milan), Miroslav Klose (Werder Bremen), Philippe Lahm (Bayern Munich), Frank Lampard (Chelsea), Jens Lehmann (Arsenal), Alessandro Nesta (Milan), Andrea Pirlo (Milan), Franck Ribery (Marseille), Juan Roman Riquelme (Villarreal), Ronaldinho (Barcelona), Wayne Rooney (Manchester United), Tomas Rosicky (Arsenal), Andrei Shevchenko (Chelsea), Lilian Thuram (Barcelona), Patrick Vieira (Internazionale), Zinedine Zidane (hættur keppni).
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Littler laug því að hann væri hættur Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Potter undir mikilli pressu „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Fyrst til að verða heimsmeistari í báðum greinum Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Sjá meira