Henry talinn líklegur 12. október 2006 15:36 Thierry Henry NordicPhotos/GettyImages Alþjóða knattspyrnusambandið hefur nú gefið út lista yfir þá 30 leikmenn sem tilnefndir hafa verið sem knattspyrnumaður ársins. Tólf leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni eru þar tilnefndir og þykir Thierry Henry hjá Arsenal líklegastur til að hreppa hnossið að þessu sinni. Brasilíski snillingurinn Ronaldinho hefur nú unnið til þessara verðlauna tvö ár í röð, en Thierry Henry og Fabio Cannavaro eru þeir sem líklegastir eru taldir til að vinna til verðlaunanna í ár. Það eru þjálfarar og fyrirliðar allra landsliða hjá FIFA sem standa að valinu. Verðlaunin verða afhent í Sviss þann 18. desember. Eftirtaldir leikmenn eru tilnefndir: Adriano (Internazionale), Michael Ballack (Chelsea), Gianluigi Buffon (Juventus), Fabio Cannavaro (Real Madrid), Cristiano Ronaldo (Manchester United), Petr Cech (Chelsea), Deco (Barcelona), Didier Drogba (Chelsea), Michael Essien (Chelsea), Samuel Eto'o (Barcelona), Luis Figo (Internazionale), Gennaro Gattuso (Milan), Steven Gerrard (Liverpool), Thierry Henry (Arsenal), Kaka (Milan), Miroslav Klose (Werder Bremen), Philippe Lahm (Bayern Munich), Frank Lampard (Chelsea), Jens Lehmann (Arsenal), Alessandro Nesta (Milan), Andrea Pirlo (Milan), Franck Ribery (Marseille), Juan Roman Riquelme (Villarreal), Ronaldinho (Barcelona), Wayne Rooney (Manchester United), Tomas Rosicky (Arsenal), Andrei Shevchenko (Chelsea), Lilian Thuram (Barcelona), Patrick Vieira (Internazionale), Zinedine Zidane (hættur keppni). Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Sport Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV Sport „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Körfubolti Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Fótbolti Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Fótbolti Fleiri fréttir „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Skildu Ajax-menn eina eftir án stiga á botni Meistaradeildarinnar „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Flokkarnir fyrir HM-drátt: Leiðin gerð svo að fjögur bestu mætist seint Ronaldo slapp við bann á HM Theodór Elmar hættur hjá KR Titilvörn Littlers hefst gegn reynslubolta Chase baðst afsökunar á hrákunni Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn „Við vinnum mjög vel saman“ Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Íslensku stelpurnar hjá Inter báðar í liði umferðarinnar Varð aftur ástfanginn af fótbolta í Mosó Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Sjá meira
Alþjóða knattspyrnusambandið hefur nú gefið út lista yfir þá 30 leikmenn sem tilnefndir hafa verið sem knattspyrnumaður ársins. Tólf leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni eru þar tilnefndir og þykir Thierry Henry hjá Arsenal líklegastur til að hreppa hnossið að þessu sinni. Brasilíski snillingurinn Ronaldinho hefur nú unnið til þessara verðlauna tvö ár í röð, en Thierry Henry og Fabio Cannavaro eru þeir sem líklegastir eru taldir til að vinna til verðlaunanna í ár. Það eru þjálfarar og fyrirliðar allra landsliða hjá FIFA sem standa að valinu. Verðlaunin verða afhent í Sviss þann 18. desember. Eftirtaldir leikmenn eru tilnefndir: Adriano (Internazionale), Michael Ballack (Chelsea), Gianluigi Buffon (Juventus), Fabio Cannavaro (Real Madrid), Cristiano Ronaldo (Manchester United), Petr Cech (Chelsea), Deco (Barcelona), Didier Drogba (Chelsea), Michael Essien (Chelsea), Samuel Eto'o (Barcelona), Luis Figo (Internazionale), Gennaro Gattuso (Milan), Steven Gerrard (Liverpool), Thierry Henry (Arsenal), Kaka (Milan), Miroslav Klose (Werder Bremen), Philippe Lahm (Bayern Munich), Frank Lampard (Chelsea), Jens Lehmann (Arsenal), Alessandro Nesta (Milan), Andrea Pirlo (Milan), Franck Ribery (Marseille), Juan Roman Riquelme (Villarreal), Ronaldinho (Barcelona), Wayne Rooney (Manchester United), Tomas Rosicky (Arsenal), Andrei Shevchenko (Chelsea), Lilian Thuram (Barcelona), Patrick Vieira (Internazionale), Zinedine Zidane (hættur keppni).
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Sport Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV Sport „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Körfubolti Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Fótbolti Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Fótbolti Fleiri fréttir „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Skildu Ajax-menn eina eftir án stiga á botni Meistaradeildarinnar „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Flokkarnir fyrir HM-drátt: Leiðin gerð svo að fjögur bestu mætist seint Ronaldo slapp við bann á HM Theodór Elmar hættur hjá KR Titilvörn Littlers hefst gegn reynslubolta Chase baðst afsökunar á hrákunni Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn „Við vinnum mjög vel saman“ Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Íslensku stelpurnar hjá Inter báðar í liði umferðarinnar Varð aftur ástfanginn af fótbolta í Mosó Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Sjá meira