Sacha Baron felur sig á bak við Borat 17. nóvember 2006 13:00 Leikarinn vinsæli hefur verið gagnrýndur fyrir nýjustu mynd sína, Borat. Sacha Baron Cohen, sem leikur fréttamanninn umdeilda Borat í nýrri gamanmynd, segist ekki geta komið sjálfum sér eða öðrum í vandræðalega aðstöðu ef hann væri ekki að leika persónu. „Maður getur falið sig á bak við persónurnar og gert hluti sem manni sjálfum finnst erfitt að gera,“ sagði Cohen. Hann hefur verið gagnrýndur fyrir fordóma gegn gyðingum en Cohen er sjálfur gyðingur. „Með því að tala gegn gyðingum fæ ég fólk til að afhjúpa sig og greina frá fordómum sínum,“ sagði hann. Myndin Borat hefur slegið rækilega í gegn um allan heim en margir hafa engu að síður gagnrýnt Baron fyrir að láta í ljós hina ýmsa fordóma. Menning Mest lesið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Skákborðsréttir nýjasta matartískan Lífið Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Sacha Baron Cohen, sem leikur fréttamanninn umdeilda Borat í nýrri gamanmynd, segist ekki geta komið sjálfum sér eða öðrum í vandræðalega aðstöðu ef hann væri ekki að leika persónu. „Maður getur falið sig á bak við persónurnar og gert hluti sem manni sjálfum finnst erfitt að gera,“ sagði Cohen. Hann hefur verið gagnrýndur fyrir fordóma gegn gyðingum en Cohen er sjálfur gyðingur. „Með því að tala gegn gyðingum fæ ég fólk til að afhjúpa sig og greina frá fordómum sínum,“ sagði hann. Myndin Borat hefur slegið rækilega í gegn um allan heim en margir hafa engu að síður gagnrýnt Baron fyrir að láta í ljós hina ýmsa fordóma.
Menning Mest lesið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Skákborðsréttir nýjasta matartískan Lífið Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira