Lífið

Pakkhúsið opnað

Undirvitunargjörningur á opnun
Ingibjörg Magnadóttir og Kristín Eiríksdóttir fengu öflugt liðsinni við sinn flókna verknað.
Undirvitunargjörningur á opnun Ingibjörg Magnadóttir og Kristín Eiríksdóttir fengu öflugt liðsinni við sinn flókna verknað. MYND/Stefán
Íslensk samtímalist verður framvegis á heimavelli í Hafnarhúsinu en um helgina opnaði þar sýningin Pakkhús postulanna. Ellefu listamenn sem allir eru fæddir eftir árið afdrifaríka 1968 sýna verk sín þar en búið er að bylta húsinu í bókstaflegum skilningi. Fjölmenni var við opnunina og gerðu gestir góðan róm að úrvali og frumleika listafólksins enda öllu til tjaldað. Ýmsir viðburðir eru skipulagðir í tengslum við sýninguna sem stendur fram yfir miðjan október.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.