Samþykkt af sænska kónginum 12. ágúst 2006 11:00 Viktoría svíaprinsessa Hringir í Þórunni ef hún lendir í vandræðum á Húsavík. Einn yngsti ræðismaður landsins er að setja sig í stellingar í starfi. Þórunn Harðardóttir var nýverið skipuð heiðursræðismaður Svíþjóðar með aðsetur á Húsavík. Hún er 28 ára starfsmaður hvalaskoðunarfyrirtækisins Norðursiglingar. „Þetta kom til að frumkvæði sendiherra Svíþjóðar hér á landi,“ segir Þórunn glaðlega þegar hún gefur sér tíma til að spjalla milli hvalaskoðunarferða. Sendiherrann og Þórunn hafa starfað saman í hópi að undirbúningi verkefnisins Garðarshólma en það er tileiknað Garðari Svavarssyni, Svíans sem fann Ísland á undan Hrafna-Flóka og sjálfum Ingólfi Arnarsyni. „Þessi sænska tenging er mjög sterk hérna á Húsavík,“ segir Þórunn, sem vill gera Húsavík að sænska bænum á Íslandi. Ræðismennska er unnin í sjálfboðavinnu og hefur Þórunn alla trú á að starfið við Norðursiglingu fari vel saman við að vera heiðursræðismaður. „Stór hluti starfsins verður að vera til upplýsingagjafar fyrir Svía sem hugsanlega lenda í einhverjum vanda og vera með upplýsingagjöf um Svíþjóð á svæðinu,“ segir Þórunn. Setning ræðismanns þarf að fara eftir sérstökum leiðum. „Sendiherrann sækir um þetta til utanríkisráðuneytisins í Svíþjóð. Þar fer umsóknin í gegnum eitthvert ferli sem mér er ekki kunnugt um, þar sem hún fer meðal annars inni á borði hjá kónginum.“ Þórunn er yngsti ræðismaður Svíþjóðar en alls starfa um 380 ræðismenn landsins víðs vegar um heiminn. „Ég veit satt að segja ekki til þess hvort það eru margir í þessu starfi hér á landi sem eru á mínum aldri eða af mínu kyni,“ segir Þórunn Harðardóttir. Menning Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Fleiri fréttir Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu Sjá meira
Einn yngsti ræðismaður landsins er að setja sig í stellingar í starfi. Þórunn Harðardóttir var nýverið skipuð heiðursræðismaður Svíþjóðar með aðsetur á Húsavík. Hún er 28 ára starfsmaður hvalaskoðunarfyrirtækisins Norðursiglingar. „Þetta kom til að frumkvæði sendiherra Svíþjóðar hér á landi,“ segir Þórunn glaðlega þegar hún gefur sér tíma til að spjalla milli hvalaskoðunarferða. Sendiherrann og Þórunn hafa starfað saman í hópi að undirbúningi verkefnisins Garðarshólma en það er tileiknað Garðari Svavarssyni, Svíans sem fann Ísland á undan Hrafna-Flóka og sjálfum Ingólfi Arnarsyni. „Þessi sænska tenging er mjög sterk hérna á Húsavík,“ segir Þórunn, sem vill gera Húsavík að sænska bænum á Íslandi. Ræðismennska er unnin í sjálfboðavinnu og hefur Þórunn alla trú á að starfið við Norðursiglingu fari vel saman við að vera heiðursræðismaður. „Stór hluti starfsins verður að vera til upplýsingagjafar fyrir Svía sem hugsanlega lenda í einhverjum vanda og vera með upplýsingagjöf um Svíþjóð á svæðinu,“ segir Þórunn. Setning ræðismanns þarf að fara eftir sérstökum leiðum. „Sendiherrann sækir um þetta til utanríkisráðuneytisins í Svíþjóð. Þar fer umsóknin í gegnum eitthvert ferli sem mér er ekki kunnugt um, þar sem hún fer meðal annars inni á borði hjá kónginum.“ Þórunn er yngsti ræðismaður Svíþjóðar en alls starfa um 380 ræðismenn landsins víðs vegar um heiminn. „Ég veit satt að segja ekki til þess hvort það eru margir í þessu starfi hér á landi sem eru á mínum aldri eða af mínu kyni,“ segir Þórunn Harðardóttir.
Menning Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Fleiri fréttir Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist