Lífið

Erfitt að kyssa Hartnett

Scarlett Johansson
Scarlett Johansson

Scarlett Johansson fannst kjánalegt að leika í ástarsenum á móti hjartaknúsaranum Josh Hartnett, segir að þær hafi hreint ekki verið rómantískar. Scarlett og Josh léku nýlega saman í kvikmyndinni Black Dahlia og segir leikkonan að erfitt hafi verið að mynda rómantíska stemningu þegar fullt af fólki stóð í kringum þau, borðandi samlokur og fleira.

Það var auðvitað mjög áhugavert að leika í ástarsenum á móti Josh en ég get ekki sagt að þetta hafi verið mjög rómantískt, segir Scarlett.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.