Stórleikur LeBron James 16. febrúar 2006 14:22 LeBron James átti stórleik með Cleveland í nótt, skoraði 43 stig, hirti 12 fráköst og gaf 11 stoðsendingar í sigri á Boston NordicPhotos/GettyImages LeBron James átti sannkallaðan stórleik þegar lið hans Cleveland bar sigurorð af Boston 113-109 í tvíframlengdum leik í nótt. James skoraði 43 stig, hirti 12 fráköst og gaf 11 stoðsendingar fyrir Cleveland, en Paul Pierce hjá Boston varð fyrsti maðurinn í sögu félagsins síðan Larry Bird árið 1989 til að skora 50 stig í leik. Indiana lagði Milwaukee 88-77. Anthony Johnson skoraði 24 stig fyrir Indiana, en Michael Redd var með 24 hjá Milwaukee. Miami vann átakalítinn sigur á Orlando 110-100. Dwayne Wade var hársbreidd frá þrennu í leiknum með 36 stig, 10 fráköst og 9 stoðsendingar, en Tony Battie og Dwight Howard skoruðu 16 stig fyrir Orlando. Philadelphia lagði San Antonio 103-100 í framlengdum leik, þar sem skelfileg vítanýting San Antonio í lok venjulegs leiktíma kostaði liðið sigurinn. Allen Iverson skoraði 42 stig, hirti 8 fráköst og gaf 9 stoðsendingar hjá Philadlephia, en Tony Parker skoraði 23 stig fyrir meistarana. New York vann loksins leik eftir tíu töp í röð þegar liðið skellti Toronto 98-96. Eddy Curry skoraði 18 stig fyrir New York, en Chris Bosh var með 25 stig hjá Toronto. Vince Carter tryggði New Jersey sigur á Charlotte 95-94 með því að blaka boltanum ofaní á lokasekúndunni. Richard Jefferson skoraði 25 stig og hirti 10 fráköst fyrir New Jersey, en Brevin Knight var með 28 stig hjá Charlotte. New Orleans burstaði Portland 102-86. Kirk Snyder var stigahæstur hjá New Orleans með 22 stig, en liðið missti nýliða sinn Chris Paul aftur í meiðsli í leiknum. Minnesota lagði Seattle 102-92. Ricky Davis skoraði 25 stig fyrir Minnesota, en Ray Allen skoraði 23 stig fyrir Seattle. Memphis lagði Sacramento 84-78. Pau Gasol skoraði 24 stig fyrir Memphis, en Kevin Martin skoraði 14 stig fyrir Sacramento. Dallas skellti sér í efsta sæti Vesturdeildar með sigri á Washington 103-97. Josh Howard skoraði 26 stig fyrir Dallas, en Caron Butler var með 27 hjá Washington. Phoenix vann öruggan útisigur á Denver 116-101. Shawn Marion skoraði 21 stig og hirti 12 fráköst hjá Phoenix, en Carmelo Anthony skoraði 29 stig fyrir Denver. Golden State lagði LA Clippers 88-81. Derek Fisher skoraði 21 stig og gaf 9 stoðsendingar fyrir Golden State, en Sam Cassell skoraði 16 stig fyrir Clippers. Atlanta lagði LA Lakers 114-110. Kobe Bryant skoraði 39 stig og gaf 9 stoðsendingar hjá Lakers, en Joe Johnson skoraði 21 stig og gaf 15 stoðsendingar hjá Atlanta. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Valur áfram eftir góðan sigur „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fyrrum leikstjórnandi í NFL deildinni stunginn og handtekinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Sjá meira
LeBron James átti sannkallaðan stórleik þegar lið hans Cleveland bar sigurorð af Boston 113-109 í tvíframlengdum leik í nótt. James skoraði 43 stig, hirti 12 fráköst og gaf 11 stoðsendingar fyrir Cleveland, en Paul Pierce hjá Boston varð fyrsti maðurinn í sögu félagsins síðan Larry Bird árið 1989 til að skora 50 stig í leik. Indiana lagði Milwaukee 88-77. Anthony Johnson skoraði 24 stig fyrir Indiana, en Michael Redd var með 24 hjá Milwaukee. Miami vann átakalítinn sigur á Orlando 110-100. Dwayne Wade var hársbreidd frá þrennu í leiknum með 36 stig, 10 fráköst og 9 stoðsendingar, en Tony Battie og Dwight Howard skoruðu 16 stig fyrir Orlando. Philadelphia lagði San Antonio 103-100 í framlengdum leik, þar sem skelfileg vítanýting San Antonio í lok venjulegs leiktíma kostaði liðið sigurinn. Allen Iverson skoraði 42 stig, hirti 8 fráköst og gaf 9 stoðsendingar hjá Philadlephia, en Tony Parker skoraði 23 stig fyrir meistarana. New York vann loksins leik eftir tíu töp í röð þegar liðið skellti Toronto 98-96. Eddy Curry skoraði 18 stig fyrir New York, en Chris Bosh var með 25 stig hjá Toronto. Vince Carter tryggði New Jersey sigur á Charlotte 95-94 með því að blaka boltanum ofaní á lokasekúndunni. Richard Jefferson skoraði 25 stig og hirti 10 fráköst fyrir New Jersey, en Brevin Knight var með 28 stig hjá Charlotte. New Orleans burstaði Portland 102-86. Kirk Snyder var stigahæstur hjá New Orleans með 22 stig, en liðið missti nýliða sinn Chris Paul aftur í meiðsli í leiknum. Minnesota lagði Seattle 102-92. Ricky Davis skoraði 25 stig fyrir Minnesota, en Ray Allen skoraði 23 stig fyrir Seattle. Memphis lagði Sacramento 84-78. Pau Gasol skoraði 24 stig fyrir Memphis, en Kevin Martin skoraði 14 stig fyrir Sacramento. Dallas skellti sér í efsta sæti Vesturdeildar með sigri á Washington 103-97. Josh Howard skoraði 26 stig fyrir Dallas, en Caron Butler var með 27 hjá Washington. Phoenix vann öruggan útisigur á Denver 116-101. Shawn Marion skoraði 21 stig og hirti 12 fráköst hjá Phoenix, en Carmelo Anthony skoraði 29 stig fyrir Denver. Golden State lagði LA Clippers 88-81. Derek Fisher skoraði 21 stig og gaf 9 stoðsendingar fyrir Golden State, en Sam Cassell skoraði 16 stig fyrir Clippers. Atlanta lagði LA Lakers 114-110. Kobe Bryant skoraði 39 stig og gaf 9 stoðsendingar hjá Lakers, en Joe Johnson skoraði 21 stig og gaf 15 stoðsendingar hjá Atlanta.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Valur áfram eftir góðan sigur „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fyrrum leikstjórnandi í NFL deildinni stunginn og handtekinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Sjá meira