Fimm hringferðalangar 14. júlí 2005 00:01 Fimm einstaklingar eru nú á göngu, hjóli eða siglingu um landið til styrktar góðum málefnum. Samtals hafa þeir lagt að baki fjögur þúsund og fimm hundruð kílómetra. Jón Eggert hóf strandgöngu sína frá Vogum á Vatnsleysuströnd þann 17. júní síðastliðinn og ætlar að ganga að Egilsstöðum í þessum áfanga. Hann er kominn yfir Almannaskarð og hóf gönguna upp úr klukkan átta í morgun rétt austan við skarðið. Hann hefur nú lokið við um 600 kílómetra göngu af rúmlega 900 kílómetrum, en hann gengur til styrktar Krabbameinsfélaginu. Í samtali við fréttastofu sagðist Jón Eggert hafa það ágætt. Á meðan hann teygði vel á kvöldin og kæmist reglulega í heita pottinn væri hann fínn. Bjarki Birgisson og Guðbrandur Einarsson eru þessa stundina á gangi á Möðrudalsöræfum en þeir ganga hringveginn til að vekja athygli á málefnum fatlaðra barna. Ganga þeirra félaga nefnist Haltur leiðir blindan. Bjarki er hreyfihamlaður og Guðbrandur er nær blindur. Þeir lögðu af stað frá Reykjavík þann 20. júní og áætla að vera komnir á Lækjartorg þann 4. ágúst. Þeir hafa nú gengið rúma 700 kílómetra. Að sögn Guðbrands gengur ferðalagið vel og þeir eru á áætlun. Í nótt munu þeir gista í Möðrudal. Eggert Skúlason fyrrverandi fréttamaður á Stöðvar 2 lagði á Holtavörðuheiðina klukkan sjö í morgunt og kom hjólandi niður í Borgarfjörð í morgun. Eggert hjólar til styrktar Hjartaheill og hefur lagt að baki um 1300 kílómetra. Morguninn hefur verið góður hjá Eggerti, en hann hefur barist við mótvind og rigningu frá því hann lagði af stað. Eggert kemur hjólandi til Reykjavíkur annað kvöld og verður heimkoman sýnd í beinni útsendingu í Íslandi í dag. Kjartan Hauksson ræðari siglir á sérstökum bát hringinn í kringum landið til styrktar Sjálfsbjörg. Hann hélt af stað úr Bolungavík þann 7. júní og þegar fréttastofan náði sambandi við hann var hann staddur á Neskaupsstað. Fyrir austan er nú bjart veður en töluverð hafgola. Kjartan hefur því notað næturnar til að róa í logninu. Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Bragason leikur Zeldu prinsessu Lífið Fleiri fréttir Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Sjá meira
Fimm einstaklingar eru nú á göngu, hjóli eða siglingu um landið til styrktar góðum málefnum. Samtals hafa þeir lagt að baki fjögur þúsund og fimm hundruð kílómetra. Jón Eggert hóf strandgöngu sína frá Vogum á Vatnsleysuströnd þann 17. júní síðastliðinn og ætlar að ganga að Egilsstöðum í þessum áfanga. Hann er kominn yfir Almannaskarð og hóf gönguna upp úr klukkan átta í morgun rétt austan við skarðið. Hann hefur nú lokið við um 600 kílómetra göngu af rúmlega 900 kílómetrum, en hann gengur til styrktar Krabbameinsfélaginu. Í samtali við fréttastofu sagðist Jón Eggert hafa það ágætt. Á meðan hann teygði vel á kvöldin og kæmist reglulega í heita pottinn væri hann fínn. Bjarki Birgisson og Guðbrandur Einarsson eru þessa stundina á gangi á Möðrudalsöræfum en þeir ganga hringveginn til að vekja athygli á málefnum fatlaðra barna. Ganga þeirra félaga nefnist Haltur leiðir blindan. Bjarki er hreyfihamlaður og Guðbrandur er nær blindur. Þeir lögðu af stað frá Reykjavík þann 20. júní og áætla að vera komnir á Lækjartorg þann 4. ágúst. Þeir hafa nú gengið rúma 700 kílómetra. Að sögn Guðbrands gengur ferðalagið vel og þeir eru á áætlun. Í nótt munu þeir gista í Möðrudal. Eggert Skúlason fyrrverandi fréttamaður á Stöðvar 2 lagði á Holtavörðuheiðina klukkan sjö í morgunt og kom hjólandi niður í Borgarfjörð í morgun. Eggert hjólar til styrktar Hjartaheill og hefur lagt að baki um 1300 kílómetra. Morguninn hefur verið góður hjá Eggerti, en hann hefur barist við mótvind og rigningu frá því hann lagði af stað. Eggert kemur hjólandi til Reykjavíkur annað kvöld og verður heimkoman sýnd í beinni útsendingu í Íslandi í dag. Kjartan Hauksson ræðari siglir á sérstökum bát hringinn í kringum landið til styrktar Sjálfsbjörg. Hann hélt af stað úr Bolungavík þann 7. júní og þegar fréttastofan náði sambandi við hann var hann staddur á Neskaupsstað. Fyrir austan er nú bjart veður en töluverð hafgola. Kjartan hefur því notað næturnar til að róa í logninu.
Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Bragason leikur Zeldu prinsessu Lífið Fleiri fréttir Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Sjá meira