Sport

HK og Þór skildu jöfn

HK og Þór gerðu 1-1 jafntefli í 1. deild karla á Kópavogsvelli í gær. Hörður Magnússon skoraði fyrir HK en Páll Viðar Gíslason jafnaði metin með síðustu spyrnu leiksins.  Fjórir leikir verða í deildinni í kvöld. Þá mætast KA og Breiðablik á Akureyrarvelli, Víkingur Ólafsvík og Fjölnir í Ólafsvík, KS og Völsungur á Siglufirði og Víkingur Reykjavík og Haukar í Stjörnugróf. Í 2. deild karla sigraði Huginn Fjarðabyggð, 3-1, Stjarnan sigraði Leiftur/Dalvík, 6-2, og ÍR og Selfoss gerðu 1-1 jafntefli.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×