Sport

Hardenne tapaði óvænt

Óvænt úrslit urðu á Wimbledon-mótinu í tennis í gær þegar Justine Henin-Hardenne tapaði í 2. umferð fyrir grískri stúlku en Wimbledon-mótið er eina stórmótið sem Hardenne hefur ekki tekist að sigra á. Sigurvegari síðasta árs, Maria Sharapova frá Rússlandi, vann Nuriu Llagosteru frá Spáni í tveimur settum, 6-2 og 6-2. Sharapova hefur ekki tapað í 18 viðureignum í röð.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×