Sigur Rós fær tvær platínuplötur og tvær gullplötur 20. desember 2005 15:31 MYND/Vísir Það er ekki á hverjum degi sem íslensk hljómsveit fær afhentar tvær platínuplötur og tvær gullplötur. Strákarnir í Sigur Rós munu þó upplifa þetta í Gallerí humar eða frægð í dag því klukkan fjögur fá þeir þessa verðlaunagripi afhenta fyrir þær fjórar stúdíóplötur sem þeir hafa gefið út til þessa. Nýjasta plata þeirra, „Takk", hefur selst í 9000 eintökum og er því komin í gull líkt og síðasta plata þeirra, „()". Fyrstu tvær plöturnar hafa hins vegar selst í enn fleiri eintökum, þar af 19 þúsund eintök af „Ágætis byrjun", og verða þær því hjúpaðar platínu við verðlaunaafhendinguna á eftir. Menning Sigur Rós Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Fleiri fréttir Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Það er ekki á hverjum degi sem íslensk hljómsveit fær afhentar tvær platínuplötur og tvær gullplötur. Strákarnir í Sigur Rós munu þó upplifa þetta í Gallerí humar eða frægð í dag því klukkan fjögur fá þeir þessa verðlaunagripi afhenta fyrir þær fjórar stúdíóplötur sem þeir hafa gefið út til þessa. Nýjasta plata þeirra, „Takk", hefur selst í 9000 eintökum og er því komin í gull líkt og síðasta plata þeirra, „()". Fyrstu tvær plöturnar hafa hins vegar selst í enn fleiri eintökum, þar af 19 þúsund eintök af „Ágætis byrjun", og verða þær því hjúpaðar platínu við verðlaunaafhendinguna á eftir.
Menning Sigur Rós Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Fleiri fréttir Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“